Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 08:00 Valdimar Þór Ingimundarson var markahæsti leikmaður kvödsins þrátt fyrir að spila bara í tæpar tuttugu mínútur en hér fagnar hann öðru marki sínu i gær. Vísir/Anton Brink Vestri, Víkingur og Fram fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar önnur umferðin fór af stað. Nú ná sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Víkingar eru á einir á toppnum eftir 4-0 sigur á KA í Fossvoginum. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö fyrstu mörkin á fyrstu fjórtán mínútunum áður en hann fór meiddur af velli en Karl Friðleifur Gunnarsson og Helgi Guðjónsson skoruðu hin mörkin. Hinn átján ára gamli Daði Berg Jónsson tryggði Vestra 1-0 sigur á FH á Ísafirði og Djúpmenn eru ósigraðir í fyrstu tveimur umferðunum. Klippa: Mörkin úr sigri Fram á Breiðabliki Það var mikil dramatík í Úlfarsárdalnum þegar Íslandsmeistarar Blika komust 2-0 yfir á móti Fram en Framrar fögnuðu á endanum 4-2 sigri. Óli Valur Ómarsson og Tobias Thomsen komu Blikum í 2-0 og þannig var staðan í hálfleik. Framarar buðu upp aftur á móti upp á magnaðar ellefu mínútur frá 72. til 83. mínútu þegar þeir skoruðu fjögur mörk og tryggði sér með því 4-2 sigur. Sigurjón Rúnarsson og Kennie Knak Chopart jöfnuðu leikinn og varamaðurinn Guðmundur Magnússon tryggði síðan sigurinn með tveimur mörkum. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum en það var ekkert skorað í nýliðaslag Aftureldingar og ÍBV í Mosfellsbænum. Klippa: Mörkin úr sigri Víkinga á KA Klippa: Markið úr sigri Vestra á FH Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Fram Vestri KA FH Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Víkingar eru á einir á toppnum eftir 4-0 sigur á KA í Fossvoginum. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö fyrstu mörkin á fyrstu fjórtán mínútunum áður en hann fór meiddur af velli en Karl Friðleifur Gunnarsson og Helgi Guðjónsson skoruðu hin mörkin. Hinn átján ára gamli Daði Berg Jónsson tryggði Vestra 1-0 sigur á FH á Ísafirði og Djúpmenn eru ósigraðir í fyrstu tveimur umferðunum. Klippa: Mörkin úr sigri Fram á Breiðabliki Það var mikil dramatík í Úlfarsárdalnum þegar Íslandsmeistarar Blika komust 2-0 yfir á móti Fram en Framrar fögnuðu á endanum 4-2 sigri. Óli Valur Ómarsson og Tobias Thomsen komu Blikum í 2-0 og þannig var staðan í hálfleik. Framarar buðu upp aftur á móti upp á magnaðar ellefu mínútur frá 72. til 83. mínútu þegar þeir skoruðu fjögur mörk og tryggði sér með því 4-2 sigur. Sigurjón Rúnarsson og Kennie Knak Chopart jöfnuðu leikinn og varamaðurinn Guðmundur Magnússon tryggði síðan sigurinn með tveimur mörkum. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum en það var ekkert skorað í nýliðaslag Aftureldingar og ÍBV í Mosfellsbænum. Klippa: Mörkin úr sigri Víkinga á KA Klippa: Markið úr sigri Vestra á FH
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Fram Vestri KA FH Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira