Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 06:31 Gonzales Altamirano var fluttur í burtu sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. @TuFPF Knattspyrnumaður lést af sárum sínum eftir að hafa lent í miklu samstuði í bikarleik í Perú. Leikmaðurinn hét Helar Gonzales Altamirano og var aðeins 21 árs gamall. Altamirano var að spila með liði sínu Titan NC í perúska bikarnum á móti Defensor Nueva Cajamarca sem er neðrideildarlið. La #FPF lamenta el fallecimiento de Helar Gonzales Altamirano. 🕊️Nuestro sentido pésame a su familia, amigos y al Club Real Titán. pic.twitter.com/on4WmdSv4W— Federación Peruana de Fútbol (@TuFPF) April 9, 2025 „Ég veit ekki hvort þetta var viljandi eða slys en sonur okkar er ekki lengur hjá okkur,“ sagði José Miguel Gonzales Flores, faðir þess látna, við Doble Amarilla. Gonzales Altamirano var þarna að berjast um boltann við mótherja eftir langa sendingu inn í vítateiginn þegar markvörður mótherjanna kom aðvífandi og tók boltann. Markvörðurinn og Altamirano skullu illa saman og leikmaðurinn fékk mjög slæmt höfuðhögg. Hann lá eftir og strax var ljóst að hann var mikið slasaður. Læknalið var komið fljótt á staðinn og hann fluttur í burtu í sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. „Hann dreymdi sem barn að verða mikilvægur fótboltamaður. Ég hef nú upplifað þann hrylling að missa son minn en ég veit að hann er kominn upp til himna og mun skína á okkur þaðan,“ sagði faðir hans José Miguel. „Liðið mun halda áfram að spila í minningu hans og tileinka honum alla leiki sína,“ sagði José Miguel. Atvikið má sjá hér fyrir neðan en við vörum viðkvæma við að horfa á myndbandið. #LOÚLTIMO Falleció el futbolista Helar Gonzales Altamirano de 21 años tras dos días internado luego de un choque con su portero en un partido entre Real Titan NC Vs. Defensor Nueva Cajamarca por la Copa Perú. pic.twitter.com/dMPlRSTjM6— Roger García (@RogerAderly) April 9, 2025 Fótbolti Perú Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Leikmaðurinn hét Helar Gonzales Altamirano og var aðeins 21 árs gamall. Altamirano var að spila með liði sínu Titan NC í perúska bikarnum á móti Defensor Nueva Cajamarca sem er neðrideildarlið. La #FPF lamenta el fallecimiento de Helar Gonzales Altamirano. 🕊️Nuestro sentido pésame a su familia, amigos y al Club Real Titán. pic.twitter.com/on4WmdSv4W— Federación Peruana de Fútbol (@TuFPF) April 9, 2025 „Ég veit ekki hvort þetta var viljandi eða slys en sonur okkar er ekki lengur hjá okkur,“ sagði José Miguel Gonzales Flores, faðir þess látna, við Doble Amarilla. Gonzales Altamirano var þarna að berjast um boltann við mótherja eftir langa sendingu inn í vítateiginn þegar markvörður mótherjanna kom aðvífandi og tók boltann. Markvörðurinn og Altamirano skullu illa saman og leikmaðurinn fékk mjög slæmt höfuðhögg. Hann lá eftir og strax var ljóst að hann var mikið slasaður. Læknalið var komið fljótt á staðinn og hann fluttur í burtu í sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. „Hann dreymdi sem barn að verða mikilvægur fótboltamaður. Ég hef nú upplifað þann hrylling að missa son minn en ég veit að hann er kominn upp til himna og mun skína á okkur þaðan,“ sagði faðir hans José Miguel. „Liðið mun halda áfram að spila í minningu hans og tileinka honum alla leiki sína,“ sagði José Miguel. Atvikið má sjá hér fyrir neðan en við vörum viðkvæma við að horfa á myndbandið. #LOÚLTIMO Falleció el futbolista Helar Gonzales Altamirano de 21 años tras dos días internado luego de un choque con su portero en un partido entre Real Titan NC Vs. Defensor Nueva Cajamarca por la Copa Perú. pic.twitter.com/dMPlRSTjM6— Roger García (@RogerAderly) April 9, 2025
Fótbolti Perú Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira