„Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Smári Jökull Jónsson skrifar 10. apríl 2025 21:53 Jóhann Þór Ólafsson er þjálfari Grindavíkur. vísir/Anton Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með sigurinn gegn Val í Bónus-deildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Grindvkinga í síðustu tólf leikjum að Hlíðarenda og kemur liðinu í 2-1 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum. „Við erum búnir að setja upp flottar og öflugar frammistöður og gerðum það aftur í kvöld. Mjög ljúft að ná í sigur og taka forystuna í einvíginu. Ég er mjög sáttur,“ sagði Jóhann Þór við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport eftir leikinn í dag. Grindavík byrjaði leikinn af miklum krafti og komst í 13-4 í upphafi leiks. „Það er komið að þessu og þó þetta sé fyrsta umferð þá eru þetta tvö hörkulið sem eru að berjast. Til að vinna Valsarana hér þá þurfum við að vera klárir. Við vorum það og gegnumgangandi allan leikinn. Sóknarlega stirðir á köflum en varnarlega sterkir og það skipti sköpum.“ Jóhann Þór segir að liðið geti þó nýtt gæðin í liði sínu betur en sagði liðið hafa gert það á kafla undir lokin þegar liðið bjó til forystuna sem á endanum skyldi að. „Við erum að gera vel og erum með gæði í okkar liði sem mér finnst við vera að nýta þokkalega, mættum nýta aðeins betur en við gerðum það á þessum kafla og slitum þá frá okkur sem gaf okkur andrými.“ Taiwo Badmus leikmaður Vals skoraði aðeins sex stig í leiknum og Andri Már spurði Jóhann út í varnarleikinn gegn honum. „DeAndre Kane er bara langbesti varnarmaðurinn í þessari deild, af bolta, á bolta og bara alls staðar sem hann er. Það er bara einfalt svar.“ Valur Orri Valsson kom ekkert við sögu hjá Grindavík í dag en það á sér eðlilega skýringu. „Hann meiddi sig í leik tvö og var 50/50 í dag, við þurftum ekki að tefla á það að nota hann og hann fær bara meiri tíma til að ná sér.“ Bónus-deild karla Valur Grindavík Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
„Við erum búnir að setja upp flottar og öflugar frammistöður og gerðum það aftur í kvöld. Mjög ljúft að ná í sigur og taka forystuna í einvíginu. Ég er mjög sáttur,“ sagði Jóhann Þór við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport eftir leikinn í dag. Grindavík byrjaði leikinn af miklum krafti og komst í 13-4 í upphafi leiks. „Það er komið að þessu og þó þetta sé fyrsta umferð þá eru þetta tvö hörkulið sem eru að berjast. Til að vinna Valsarana hér þá þurfum við að vera klárir. Við vorum það og gegnumgangandi allan leikinn. Sóknarlega stirðir á köflum en varnarlega sterkir og það skipti sköpum.“ Jóhann Þór segir að liðið geti þó nýtt gæðin í liði sínu betur en sagði liðið hafa gert það á kafla undir lokin þegar liðið bjó til forystuna sem á endanum skyldi að. „Við erum að gera vel og erum með gæði í okkar liði sem mér finnst við vera að nýta þokkalega, mættum nýta aðeins betur en við gerðum það á þessum kafla og slitum þá frá okkur sem gaf okkur andrými.“ Taiwo Badmus leikmaður Vals skoraði aðeins sex stig í leiknum og Andri Már spurði Jóhann út í varnarleikinn gegn honum. „DeAndre Kane er bara langbesti varnarmaðurinn í þessari deild, af bolta, á bolta og bara alls staðar sem hann er. Það er bara einfalt svar.“ Valur Orri Valsson kom ekkert við sögu hjá Grindavík í dag en það á sér eðlilega skýringu. „Hann meiddi sig í leik tvö og var 50/50 í dag, við þurftum ekki að tefla á það að nota hann og hann fær bara meiri tíma til að ná sér.“
Bónus-deild karla Valur Grindavík Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira