Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2025 09:30 Meredith Gaudreau með dótturina Noa á minningarstund fyrir leik í NHL-deildinni í vetur. Hún heldur minningu mannsins síns, Johnny, á lofti og segir nýfætt barn þeirra lifandi eftirmynd hans. Getty/Kirk Irwin NHL-íshokkímaðurinn Johnny Gaudreau varð í síðustu viku pabbi, sjö mánuðum eftir að hann lést í hræðilegu slysi. Gaudreau, sem var 31 árs, lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á síðasta ári. Bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Ekkja hans, Meredith, greindi frá því á Instagram að þriðja barn þeirra væri fætt: „Hann er lifandi eftirmynd föður síns,“ skrifaði Meredith með færslu sinni á samfélagsmiðlinum. Hún var komin níu vikur á leið þegar bræðurnir létust í ágúst í fyrra, degi fyrir brúðkaup systur þeirra. „Ég fæddi þriðja barnið okkar 1. apríl. Strák. Carter Michael Gaudreau. Hann ber sama millinafn og pabbi sinn. 52 sentímetrar og 3710 grömm. Nákvæmlega eins og pabbi sinn,“ skrifaði Meredith. Fyrir áttu hjónin soninn Noa sem fæddist 2022 og Johnny jr. sem fæddist í fyrra. Johnny Gaudreau lék samtals ellefu leiktíðir og var áberandi leikmaður í NHL-deildinni, með liðum Calgary Flames og Columbus Blue Jackets. Yngri bróðirinn Matthew varð einnig pabbi eftir að hann lést, þegar eiginkona hans Madeline eignaðist son í desember síðastliðnum. Íshokkí Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Gaudreau, sem var 31 árs, lést ásamt yngri bróður sinum þegar keyrt var á þá í Salem County í New Jersey fylki á síðasta ári. Bræðurnir voru úti í hjólatúr þegar jeppi keyrði aftan á þá með þessum skelfilegu afleiðingum. Ekkja hans, Meredith, greindi frá því á Instagram að þriðja barn þeirra væri fætt: „Hann er lifandi eftirmynd föður síns,“ skrifaði Meredith með færslu sinni á samfélagsmiðlinum. Hún var komin níu vikur á leið þegar bræðurnir létust í ágúst í fyrra, degi fyrir brúðkaup systur þeirra. „Ég fæddi þriðja barnið okkar 1. apríl. Strák. Carter Michael Gaudreau. Hann ber sama millinafn og pabbi sinn. 52 sentímetrar og 3710 grömm. Nákvæmlega eins og pabbi sinn,“ skrifaði Meredith. Fyrir áttu hjónin soninn Noa sem fæddist 2022 og Johnny jr. sem fæddist í fyrra. Johnny Gaudreau lék samtals ellefu leiktíðir og var áberandi leikmaður í NHL-deildinni, með liðum Calgary Flames og Columbus Blue Jackets. Yngri bróðirinn Matthew varð einnig pabbi eftir að hann lést, þegar eiginkona hans Madeline eignaðist son í desember síðastliðnum.
Íshokkí Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira