Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 09:31 Alex Ovechkin með Wayne Gretzky í búningsklefanum eftir leikinn þar sem hann sló markametið í NHL. getty/Jess Rapfogel Rússinn Alex Ovechkin er orðinn markahæsti leikmaður í sögu NHL-deildarinnar í íshokkí. Hann sló 31 árs met Waynes Gretzky. Ovechkin skoraði sitt 895. mark á ferlinum í NHL þegar lið hans, Washington Capitals, mætti New York Islanders í gær. Eftir að Ovechkin skoraði markið sögulega var leikurinn stöðvaður í tuttugu mínútur meðan honum var fagnað. Gretzky var á leiknum og gladdist fyrir hönd Ovechkins. „Ég get sagt þér að ég veit hversu erfitt það er að ná 894 mörkum svo 895 mörk er ansi sérstakt. Þeir segja að metum sé ætlað að vera slegin en ég er ekki viss hver ætlar að skora fleiri mörk en þetta,“ sagði Gretzky. Hann varð markahæsti leikmaður í sögu NHL 1994 og var handhafi metsins í 31 árs, eða allt þar til Ovechkin sló það í gær. „Þvílíkt augnablik fyrir íshokkí, þvílíkt augnablik fyrir mig. Loksins mun enginn spyrja mig framar: Hvenær ætlarðu að gera þetta? Ég er búinn að þessu,“ sagði Ovechkin. Hann hefur leikið með Capitals allan sinn tuttugu ára feril í NHL og vann Stanley bikarinn með liðinu 2018. Íshokkí Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Ovechkin skoraði sitt 895. mark á ferlinum í NHL þegar lið hans, Washington Capitals, mætti New York Islanders í gær. Eftir að Ovechkin skoraði markið sögulega var leikurinn stöðvaður í tuttugu mínútur meðan honum var fagnað. Gretzky var á leiknum og gladdist fyrir hönd Ovechkins. „Ég get sagt þér að ég veit hversu erfitt það er að ná 894 mörkum svo 895 mörk er ansi sérstakt. Þeir segja að metum sé ætlað að vera slegin en ég er ekki viss hver ætlar að skora fleiri mörk en þetta,“ sagði Gretzky. Hann varð markahæsti leikmaður í sögu NHL 1994 og var handhafi metsins í 31 árs, eða allt þar til Ovechkin sló það í gær. „Þvílíkt augnablik fyrir íshokkí, þvílíkt augnablik fyrir mig. Loksins mun enginn spyrja mig framar: Hvenær ætlarðu að gera þetta? Ég er búinn að þessu,“ sagði Ovechkin. Hann hefur leikið með Capitals allan sinn tuttugu ára feril í NHL og vann Stanley bikarinn með liðinu 2018.
Íshokkí Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira