Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 13:21 Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að nýir tollar Bandaríkjastjórnar þýði að leikreglur í alþjóðaviðskiptum hafi breyst. Stjórnvöld hér á landi verði að aðlaga sig að breyttum veruleika, óvissa sé orðið nýja normið. Það muni taka langan tíma að koma í ljós hvort tollarnir muni skila sér með þeim hætti sem Bandaríkin vonist eftir en til styttri tíma verði þeir sársaukafullir fyrir alþjóðahagkerfið. Rætt var við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins og Þorstein Þorsteinsson hagfræðing í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun um áhrif tollahækkana Bandaríkjastjórnar á heimshagkerfið, hag almennings, fyrirtækja og Ísland. Þeir eru sammála um að aðgerðirnar muni verða sársaukafullar til skemmri tíma fyrir alþjóðavðskipti. Sigurður segir að tíminn muni leiða í ljós hvort tollarnir muni auka viðskiptajöfnuð líkt og Bandaríkjastjórn leggi upp með. Tekur langan tíma að koma í ljós „Hvort þetta sé lækningin, það tekur langan tíma að koma í ljós. Vegna þess bara, Að flytja framleiðslu á milli svæða, byggja upp framleiðslugetu, það er mælt í árum. Í sjálfu sér vitum við ekki hvernig það þróast, hvort þessi tilraun tekst upp eða ekki, það þarf tíminn að leiða í ljós. Þangað til verða mikil áhrif þar til rykið sest.“ Sigurður segir ljóst að leikreglum í alþjóðaviðskiptum hafi verið breytt. Hann kallar eftir því að íslensk stjórnvöld aðlagi sig að breyttum veruleika. „Núna þegar ytri skilyrði eru að versna fyrir okkur og leikreglurnar að breytast, þarf að fylgjast með því. Sjáum það í umræðunni að stjórnvöld eru að horfa til þess að leikreglurnar séu að breytast. Það þýðir ekki endilega að spila gamla leikinn áfram og fylgajst. Stjórnövld hér þurfa að vinna að því hörðum höndum að efla samkeppnishæfni iðnaðarins og atvinnulífsins.“ Sprengisandur Skattar og tollar Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Rætt var við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins og Þorstein Þorsteinsson hagfræðing í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun um áhrif tollahækkana Bandaríkjastjórnar á heimshagkerfið, hag almennings, fyrirtækja og Ísland. Þeir eru sammála um að aðgerðirnar muni verða sársaukafullar til skemmri tíma fyrir alþjóðavðskipti. Sigurður segir að tíminn muni leiða í ljós hvort tollarnir muni auka viðskiptajöfnuð líkt og Bandaríkjastjórn leggi upp með. Tekur langan tíma að koma í ljós „Hvort þetta sé lækningin, það tekur langan tíma að koma í ljós. Vegna þess bara, Að flytja framleiðslu á milli svæða, byggja upp framleiðslugetu, það er mælt í árum. Í sjálfu sér vitum við ekki hvernig það þróast, hvort þessi tilraun tekst upp eða ekki, það þarf tíminn að leiða í ljós. Þangað til verða mikil áhrif þar til rykið sest.“ Sigurður segir ljóst að leikreglum í alþjóðaviðskiptum hafi verið breytt. Hann kallar eftir því að íslensk stjórnvöld aðlagi sig að breyttum veruleika. „Núna þegar ytri skilyrði eru að versna fyrir okkur og leikreglurnar að breytast, þarf að fylgjast með því. Sjáum það í umræðunni að stjórnvöld eru að horfa til þess að leikreglurnar séu að breytast. Það þýðir ekki endilega að spila gamla leikinn áfram og fylgajst. Stjórnövld hér þurfa að vinna að því hörðum höndum að efla samkeppnishæfni iðnaðarins og atvinnulífsins.“
Sprengisandur Skattar og tollar Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent