Beitti barefli í líkamsárás Lovísa Arnardóttir skrifar 6. apríl 2025 07:22 Lögreglan sinnti fjölda verkefna víða á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Vísir/Anton Brink Tilkynnt var um tvær líkamsárásir í Breiðholti og Kópavogi í nótt. Einn var handtekinn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í nótt kölluð út á forgangi vegna líkamsárásar þar sem beitt var barefli. Ekki er tilgreind staðsetning í dagbók lögreglunnar en Stöð 3 svaraði útkallinu en þau sjá um Breiðholt og Kópavog. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að þegar lögregla var komin á vettvang var gerandi farinn. Hann fannst skömmu síðar og var vistaður í fangageymslu. Alls gistu sex í fangageymslu lögreglu í nótt og voru skráð 102 mál frá klukkan 17 og til fimm í nótt. Samkvæmt dagbók lögreglu sinnti lögregla töluverðu af útköllum vegna ölvunarláta í miðbæ Reykjavíkur auk þess sem fleiri líkamsárásir voru tilkynntar þar. Þá hafði lögregla einnig afskipti af þó nokkrum vegna fíkniefna- og vopnalagabrota. Köstuðu steinum í bíl Þá var einhver fjöldi ökumanna stöðvaður og einhverjir handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Í dagbókinni er þó einnig minnst á önnur verkefni. Til dæmis var tilkynnt um ungmenni að kasta grjóti í bíla í hverfi 104 og tilkynnt um eld í fjölbýlishúsi. Það reyndist þó sem betur fer aðeins vera reykur frá bakaraofni sem gleymst hafði að slökkva á. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Ökumaður var í dag stöðvaður fyrir að aka of nærri lögreglubíl, og var hann sektaður fyrir að hafa of stutt bil á milli ökutækja. 5. apríl 2025 19:17 Fangageymslur fullar eftir nóttina Fangageymslur lögreglunnar á Hverfisgötu voru fullar eftir eril næturinnar og kvöldsins. Samkvæmt dagbók lögreglunnar gistu tólf í fangageymslu í nótt. Alls voru 97 mál bókuð í kerfum lögreglunnar. 5. apríl 2025 07:31 Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Erlendir ferðamenn voru gripnir við þjófnað í matvöruverslun eftir hádegi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 2. apríl 2025 18:09 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar kemur fram að þegar lögregla var komin á vettvang var gerandi farinn. Hann fannst skömmu síðar og var vistaður í fangageymslu. Alls gistu sex í fangageymslu lögreglu í nótt og voru skráð 102 mál frá klukkan 17 og til fimm í nótt. Samkvæmt dagbók lögreglu sinnti lögregla töluverðu af útköllum vegna ölvunarláta í miðbæ Reykjavíkur auk þess sem fleiri líkamsárásir voru tilkynntar þar. Þá hafði lögregla einnig afskipti af þó nokkrum vegna fíkniefna- og vopnalagabrota. Köstuðu steinum í bíl Þá var einhver fjöldi ökumanna stöðvaður og einhverjir handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Í dagbókinni er þó einnig minnst á önnur verkefni. Til dæmis var tilkynnt um ungmenni að kasta grjóti í bíla í hverfi 104 og tilkynnt um eld í fjölbýlishúsi. Það reyndist þó sem betur fer aðeins vera reykur frá bakaraofni sem gleymst hafði að slökkva á.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Ökumaður var í dag stöðvaður fyrir að aka of nærri lögreglubíl, og var hann sektaður fyrir að hafa of stutt bil á milli ökutækja. 5. apríl 2025 19:17 Fangageymslur fullar eftir nóttina Fangageymslur lögreglunnar á Hverfisgötu voru fullar eftir eril næturinnar og kvöldsins. Samkvæmt dagbók lögreglunnar gistu tólf í fangageymslu í nótt. Alls voru 97 mál bókuð í kerfum lögreglunnar. 5. apríl 2025 07:31 Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Erlendir ferðamenn voru gripnir við þjófnað í matvöruverslun eftir hádegi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 2. apríl 2025 18:09 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Ökumaður var í dag stöðvaður fyrir að aka of nærri lögreglubíl, og var hann sektaður fyrir að hafa of stutt bil á milli ökutækja. 5. apríl 2025 19:17
Fangageymslur fullar eftir nóttina Fangageymslur lögreglunnar á Hverfisgötu voru fullar eftir eril næturinnar og kvöldsins. Samkvæmt dagbók lögreglunnar gistu tólf í fangageymslu í nótt. Alls voru 97 mál bókuð í kerfum lögreglunnar. 5. apríl 2025 07:31
Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Erlendir ferðamenn voru gripnir við þjófnað í matvöruverslun eftir hádegi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 2. apríl 2025 18:09