Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Árni Sæberg skrifar 31. mars 2025 15:55 Fimmta banaslysið í umferðinni það sem af er ári varð í dag. Banaslys varð í dag þegar grjót hrundi úr Steinafjalli á bíl á Suðurlandsvegi við Holtsós undir Eyjafjöllum, laust fyrir klukkan 13. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum. Einn þeirra lést en hinir tveir hlutu minniháttar áverka. Frá þessu greinir Lögreglan á Suðurlandi í færslu á Facebook. Fyrr í dag hafði verið greint frá því að Suðurlandsvegi hefði verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Veginum var lokað í tæpar fjórar klukustundir og engin hjáleið var fram hjá slysstað. Vegurinn var opnaður á ný klukkan 16:28 en áfram er varað við grjóthruni á svæðinu, að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Ökumaðurinn klemmdist inni Í færslunni segir að stórt grjót hafi lent á bílnum þegar honum var ekið í austurátt. Tikynning um slysið hafi borist til viðbragðsaðila klukkan 12:42. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang hafi ökumaður bifreiðarinnar, erlend kona, enn þá verið klemmd föst inni í henni og hún úrskurðuð látin á vettvangi. Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi nokkrar kílómetra austur af Seljalandsfossi.Grafík/Sara Hinir farþegarnir, einnig erlendar konur, hafi sloppið með minniháttar áverka og verið fluttar á sjúkrahús til frekari skoðunar. Fimmta banaslysið Um er að ræða fimmta banaslysið í umferðinni það sem af er ári. Þar af urðu þrjú banaslys einu og sömu helgina, aðra helgina í mars. Fréttin hefur verið uppfærð. Samgönguslys Umferðaröryggi Umferð Rangárþing eystra Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira
Frá þessu greinir Lögreglan á Suðurlandi í færslu á Facebook. Fyrr í dag hafði verið greint frá því að Suðurlandsvegi hefði verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Veginum var lokað í tæpar fjórar klukustundir og engin hjáleið var fram hjá slysstað. Vegurinn var opnaður á ný klukkan 16:28 en áfram er varað við grjóthruni á svæðinu, að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Ökumaðurinn klemmdist inni Í færslunni segir að stórt grjót hafi lent á bílnum þegar honum var ekið í austurátt. Tikynning um slysið hafi borist til viðbragðsaðila klukkan 12:42. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang hafi ökumaður bifreiðarinnar, erlend kona, enn þá verið klemmd föst inni í henni og hún úrskurðuð látin á vettvangi. Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi nokkrar kílómetra austur af Seljalandsfossi.Grafík/Sara Hinir farþegarnir, einnig erlendar konur, hafi sloppið með minniháttar áverka og verið fluttar á sjúkrahús til frekari skoðunar. Fimmta banaslysið Um er að ræða fimmta banaslysið í umferðinni það sem af er ári. Þar af urðu þrjú banaslys einu og sömu helgina, aðra helgina í mars. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samgönguslys Umferðaröryggi Umferð Rangárþing eystra Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira