„Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 21:02 Orri Steinn spilar sinn fyrsta „heimaleik“ sem fyrirliði á morgun. vísir Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson segir strákana okkar hafa nýtt síðustu tvo daga vel til að endurheimta orku fyrir seinni leikinn gegn Kósovó. Hann hlakkar til að sækja til sigurs með góðum stuðningi þeirra þúsund Íslendinga sem verða á vellinum. Lítill tími milli leikja „Auðvitað mikilvægt að slaka aðeins á og endurheimta orkuna eftir fyrri leikinn. Lítill tími milli leikja. Dagurinn í dag fór í undirbúning fyrir leikinn og auðvitað erum við með í huga allt sem við hefðum getað gert betur og það sem við gerðum vel. Mikilvægt að nota þessa tvo daga milli leikja eins vel og við getum“ sagði Orri Steinn í viðtali sem Aron Guðmundsson tók eftir blaðamannafund Íslands fyrr í dag. Yfir þúsund Íslendingar styðja strákana „Það lætur manni auðvitað líða vel og við hlökkum til að sjá alla Íslendingana. Auðvitað leiðinlegt að geta ekki verið á Íslandi en mér finnst við vera að gera það besta úr þessu og við hlökkum til að fá góðan stuðning“ sagði Orri um stuðninginn sem strákarnir munu fá í stúkunni. Þurfa að sækja sigurinn Ísland er marki undir eftir 2-1 tap í fyrri leiknum úti í Kósovó, sem þýðir að Ísland mun þurfa að sækja til sigurs á morgun ef liðið ætlar ekki að falla niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. „Við þurfum að skora. Við þurfum að sækja sigurinn en við þurfum líka að verjast vel. Gera alla hlutina vel, verjast og sækja, pressa og við þurfum að þora“ sagði Orri að lokum. Klippa: Orri Steinn degi fyrir Kósovóleikinn Viðtalið við Orra má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag, og hefst klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira
Lítill tími milli leikja „Auðvitað mikilvægt að slaka aðeins á og endurheimta orkuna eftir fyrri leikinn. Lítill tími milli leikja. Dagurinn í dag fór í undirbúning fyrir leikinn og auðvitað erum við með í huga allt sem við hefðum getað gert betur og það sem við gerðum vel. Mikilvægt að nota þessa tvo daga milli leikja eins vel og við getum“ sagði Orri Steinn í viðtali sem Aron Guðmundsson tók eftir blaðamannafund Íslands fyrr í dag. Yfir þúsund Íslendingar styðja strákana „Það lætur manni auðvitað líða vel og við hlökkum til að sjá alla Íslendingana. Auðvitað leiðinlegt að geta ekki verið á Íslandi en mér finnst við vera að gera það besta úr þessu og við hlökkum til að fá góðan stuðning“ sagði Orri um stuðninginn sem strákarnir munu fá í stúkunni. Þurfa að sækja sigurinn Ísland er marki undir eftir 2-1 tap í fyrri leiknum úti í Kósovó, sem þýðir að Ísland mun þurfa að sækja til sigurs á morgun ef liðið ætlar ekki að falla niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. „Við þurfum að skora. Við þurfum að sækja sigurinn en við þurfum líka að verjast vel. Gera alla hlutina vel, verjast og sækja, pressa og við þurfum að þora“ sagði Orri að lokum. Klippa: Orri Steinn degi fyrir Kósovóleikinn Viðtalið við Orra má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag, og hefst klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Sjá meira