Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2025 17:48 Stuðningsmenn Barcelona tóku margir illa í breytinguna og fylgdu félaginu ekki yfir á nýjan völl. David Ramos/Getty Images Barcelona mun ekki snúa aftur á Nývang, Nou Camp, sinn heimavöll fyrr en á næsta tímabili. Framkvæmdir við völlinn hófust sumarið 2023 átti að ljúka í desember en það hefur síðan frestast, nú er stefnt á að ljúka þeim í júní. Verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Barcelona hefur leikið sína heimaleiki á Ólympíuleikvanginum á þessu tímabili og því síðasta. Stefnan var að snúa aftur á Nývang á 125 ára afmæli félagsins þann 29. nóvember 2024. Þegar það gekk ekki vildi Joan Laporta, forseti félagsins, fá að spila leikinn á Nývangi þó framkvæmdum væri ekki lokið. Fyrir því fékkst ekki leyfi. Framkvæmdir við Nývang hafa staðið yfir síðan sumarið 2023. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Töfin hefur líklega farið töluvert í taugarnar á Laporta, enda tapar félagið miklum tekjum á því að selja aðeins um fimmtíu þúsund miða á sína heimaleiki. Auk þess virðast stuðningsmenn Barcelona ekki hafa tekið vel í að vera á Ólympíuleikvanginum, félaginu tókst aðeins að selja rúmlega helming af ársmiðunum sem það auglýsti. Lluís Companys Olympic Stadium hefur verið heimavöllur Barcelona síðan 2023. Aitor Alcalde/Getty Images Síðan í nóvember hafa fjölmargar nýjar dagsetningar verið gefnar út. Nú hefur hins vegar verið samið um verklok í júní á þessu ári og Barcelona mun flytja aftur á Nývang á næsta tímabili. Mögulega sem ríkjandi spænskur meistari, enda er liðið í efsta sæti deildarinnar sem stendur. Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Framkvæmdir við völlinn hófust sumarið 2023 átti að ljúka í desember en það hefur síðan frestast, nú er stefnt á að ljúka þeim í júní. Verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Barcelona hefur leikið sína heimaleiki á Ólympíuleikvanginum á þessu tímabili og því síðasta. Stefnan var að snúa aftur á Nývang á 125 ára afmæli félagsins þann 29. nóvember 2024. Þegar það gekk ekki vildi Joan Laporta, forseti félagsins, fá að spila leikinn á Nývangi þó framkvæmdum væri ekki lokið. Fyrir því fékkst ekki leyfi. Framkvæmdir við Nývang hafa staðið yfir síðan sumarið 2023. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Töfin hefur líklega farið töluvert í taugarnar á Laporta, enda tapar félagið miklum tekjum á því að selja aðeins um fimmtíu þúsund miða á sína heimaleiki. Auk þess virðast stuðningsmenn Barcelona ekki hafa tekið vel í að vera á Ólympíuleikvanginum, félaginu tókst aðeins að selja rúmlega helming af ársmiðunum sem það auglýsti. Lluís Companys Olympic Stadium hefur verið heimavöllur Barcelona síðan 2023. Aitor Alcalde/Getty Images Síðan í nóvember hafa fjölmargar nýjar dagsetningar verið gefnar út. Nú hefur hins vegar verið samið um verklok í júní á þessu ári og Barcelona mun flytja aftur á Nývang á næsta tímabili. Mögulega sem ríkjandi spænskur meistari, enda er liðið í efsta sæti deildarinnar sem stendur.
Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira