Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2025 17:48 Stuðningsmenn Barcelona tóku margir illa í breytinguna og fylgdu félaginu ekki yfir á nýjan völl. David Ramos/Getty Images Barcelona mun ekki snúa aftur á Nývang, Nou Camp, sinn heimavöll fyrr en á næsta tímabili. Framkvæmdir við völlinn hófust sumarið 2023 átti að ljúka í desember en það hefur síðan frestast, nú er stefnt á að ljúka þeim í júní. Verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Barcelona hefur leikið sína heimaleiki á Ólympíuleikvanginum á þessu tímabili og því síðasta. Stefnan var að snúa aftur á Nývang á 125 ára afmæli félagsins þann 29. nóvember 2024. Þegar það gekk ekki vildi Joan Laporta, forseti félagsins, fá að spila leikinn á Nývangi þó framkvæmdum væri ekki lokið. Fyrir því fékkst ekki leyfi. Framkvæmdir við Nývang hafa staðið yfir síðan sumarið 2023. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Töfin hefur líklega farið töluvert í taugarnar á Laporta, enda tapar félagið miklum tekjum á því að selja aðeins um fimmtíu þúsund miða á sína heimaleiki. Auk þess virðast stuðningsmenn Barcelona ekki hafa tekið vel í að vera á Ólympíuleikvanginum, félaginu tókst aðeins að selja rúmlega helming af ársmiðunum sem það auglýsti. Lluís Companys Olympic Stadium hefur verið heimavöllur Barcelona síðan 2023. Aitor Alcalde/Getty Images Síðan í nóvember hafa fjölmargar nýjar dagsetningar verið gefnar út. Nú hefur hins vegar verið samið um verklok í júní á þessu ári og Barcelona mun flytja aftur á Nývang á næsta tímabili. Mögulega sem ríkjandi spænskur meistari, enda er liðið í efsta sæti deildarinnar sem stendur. Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Framkvæmdir við völlinn hófust sumarið 2023 átti að ljúka í desember en það hefur síðan frestast, nú er stefnt á að ljúka þeim í júní. Verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Barcelona hefur leikið sína heimaleiki á Ólympíuleikvanginum á þessu tímabili og því síðasta. Stefnan var að snúa aftur á Nývang á 125 ára afmæli félagsins þann 29. nóvember 2024. Þegar það gekk ekki vildi Joan Laporta, forseti félagsins, fá að spila leikinn á Nývangi þó framkvæmdum væri ekki lokið. Fyrir því fékkst ekki leyfi. Framkvæmdir við Nývang hafa staðið yfir síðan sumarið 2023. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Töfin hefur líklega farið töluvert í taugarnar á Laporta, enda tapar félagið miklum tekjum á því að selja aðeins um fimmtíu þúsund miða á sína heimaleiki. Auk þess virðast stuðningsmenn Barcelona ekki hafa tekið vel í að vera á Ólympíuleikvanginum, félaginu tókst aðeins að selja rúmlega helming af ársmiðunum sem það auglýsti. Lluís Companys Olympic Stadium hefur verið heimavöllur Barcelona síðan 2023. Aitor Alcalde/Getty Images Síðan í nóvember hafa fjölmargar nýjar dagsetningar verið gefnar út. Nú hefur hins vegar verið samið um verklok í júní á þessu ári og Barcelona mun flytja aftur á Nývang á næsta tímabili. Mögulega sem ríkjandi spænskur meistari, enda er liðið í efsta sæti deildarinnar sem stendur.
Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira