Gripið verði inn í strax í leikskóla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. mars 2025 12:04 Kolbrún og Ingibjörg ræddu málefni barna með fjölþættan vanda í Sprengisandi. Vísir/Samsett Ingibjörg Isaksen, þingmaður Framsóknarflokksins, og Kolbrún Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, segja það brýnt að gripið sé inn í mál barna með fjölþættan vanda strax í leikskóla. Ingibjörg og Kolbrún ræddu við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi um lausnir við því ástandi sem komið hefur upp í málefnum barna með fjölþætta vanda og mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði. Ingibjörg segir að þó að mikið hafi breyst til hins betra á ráðherratíð Ásmundar Einarsdóttir sé víða pottur brotinn. „Það er þannig að sífellt fleiri börn þurfi á þriðja stigs þjónustu að halda. sem er áhyggjuefni við eigum ekkert að sætta okkur við að svona mörg börn þurfi þriðja stigs þjónustu. Við eigum að einblína á forvarnir til að koma í veg fyrir að vandinn verði meiri seinna meir,“ segir hún. Meðferðarúrræði í Skagafirði Ingibjörg og Kolbrún voru þó ósammála um mikilvægi þess að bráðabirgðameðferðarúrræði væri komið upp í Háholti í Skagafirði en Ingibjörg lagði fram fyrirspurn á Alþingi á dögunum varðandi möguleika þess að Háholt yrði opnað að nýju eftir mörg ár af því að það stæði autt. Ingibjörg segir æskilegt að koma úrræði strax af stað í bráðabirgðahúsnæði líkt og Háholti og bíða ekki eftir því að nýtt meðferðarheimili verði reist. Að ekki séu útilokaðir kostir án þess að fullnægjandi rök séu fyrir því færð. „Ég bara skil ekki af hverju við erum að dvelja þar. Það eru bara mjög skýr rök og búið að afgreiða það, húsið er núna selt, málið er ekki lengur á döfinni. Við þurfum líka bara að fara að koma okkur út úr einhverjum djúpum hjólförum og halda áfram,“ segir Kolbrún. Snemmt inngrip Þær sammæltust um það að gripið verði inn í mál barna með áhættueinkenni strax í leikskóla. „Það er nákvæmlega það sem þarf að gera og á að gera, það er að koma með sérfræðingana niður á þessi fyrstu stig, strax inn í leikskólana, grípa vandann þarf um leið og eitthvað kemur upp í stað þess að láta þessi börn bíða á biðlista,“ segir Kolbrún. Þegar þú ert komin með áhættueinkennin mjög oft strax í leikskóla. Þá sérðu hvaða börn eru með þessi ríku áhættueinkenni og hvenær þarf strax að fara að grípa inn í og hefja vinnuna,“ segir hún. Börn og uppeldi Ofbeldi barna Meðferðarheimili Leikskólar Alþingi Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Sjá meira
Ingibjörg og Kolbrún ræddu við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi um lausnir við því ástandi sem komið hefur upp í málefnum barna með fjölþætta vanda og mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði. Ingibjörg segir að þó að mikið hafi breyst til hins betra á ráðherratíð Ásmundar Einarsdóttir sé víða pottur brotinn. „Það er þannig að sífellt fleiri börn þurfi á þriðja stigs þjónustu að halda. sem er áhyggjuefni við eigum ekkert að sætta okkur við að svona mörg börn þurfi þriðja stigs þjónustu. Við eigum að einblína á forvarnir til að koma í veg fyrir að vandinn verði meiri seinna meir,“ segir hún. Meðferðarúrræði í Skagafirði Ingibjörg og Kolbrún voru þó ósammála um mikilvægi þess að bráðabirgðameðferðarúrræði væri komið upp í Háholti í Skagafirði en Ingibjörg lagði fram fyrirspurn á Alþingi á dögunum varðandi möguleika þess að Háholt yrði opnað að nýju eftir mörg ár af því að það stæði autt. Ingibjörg segir æskilegt að koma úrræði strax af stað í bráðabirgðahúsnæði líkt og Háholti og bíða ekki eftir því að nýtt meðferðarheimili verði reist. Að ekki séu útilokaðir kostir án þess að fullnægjandi rök séu fyrir því færð. „Ég bara skil ekki af hverju við erum að dvelja þar. Það eru bara mjög skýr rök og búið að afgreiða það, húsið er núna selt, málið er ekki lengur á döfinni. Við þurfum líka bara að fara að koma okkur út úr einhverjum djúpum hjólförum og halda áfram,“ segir Kolbrún. Snemmt inngrip Þær sammæltust um það að gripið verði inn í mál barna með áhættueinkenni strax í leikskóla. „Það er nákvæmlega það sem þarf að gera og á að gera, það er að koma með sérfræðingana niður á þessi fyrstu stig, strax inn í leikskólana, grípa vandann þarf um leið og eitthvað kemur upp í stað þess að láta þessi börn bíða á biðlista,“ segir Kolbrún. Þegar þú ert komin með áhættueinkennin mjög oft strax í leikskóla. Þá sérðu hvaða börn eru með þessi ríku áhættueinkenni og hvenær þarf strax að fara að grípa inn í og hefja vinnuna,“ segir hún.
Börn og uppeldi Ofbeldi barna Meðferðarheimili Leikskólar Alþingi Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Fleiri fréttir Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Sjá meira