„Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2025 07:03 Danir gætu eignast fyrstu konuna í formúlu 1 en Alba Hurup Larsen hefur sett sér metnaðarfull markmið. @alba.racing Hin danska Alba Hurup Larsen ætlar sér að skrifa nýjan kafla í sögu Formúlu 1 enda hefur hún sett sér risamarkmið. Alba er enn bara sextán ára gömul en er að keyra fyrir Tommy Hilfiger í akademíu Formúlu 1. Tískuvöruframleiðandinn Tommy Hilfiger styður hana á þessu merkilega ferðalagi þar sem takmarkið er að komast alla leið í Formúlu 1 í framtíðinni. „Það hefur verið svolítið erfitt fyrir mig að finna ökumann sem ég tengi við af því að það eru ekki margar konur í minni íþrótt,“ segir Alba Hurup Larsen. „Ég tók því þá ákvörðun að vera bara mín eigin fyrirmynd í staðinn. Ég held að það sé kominn tími á konu í Formúlu 1,“ segir Alba. „Mér finnst Lewis Hamilton samt svalur,“ segir Alba í léttum tón. „Ég tek þátt í akademíu Formúlu 1 sem er besta keppnin fyrir konur. Það verður mjög spennandi en um leið mikil áskorun fyrir mig. Ég vonast til að standa mig vel og komast áfram á næsta stig,“ segir Alba. „Langtímamarkmið mitt er að komast alla leið og verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1,“ segir Alba Það má finna stutt myndband með henni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Tommy Hilfiger (@tommyhilfiger) Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alba er enn bara sextán ára gömul en er að keyra fyrir Tommy Hilfiger í akademíu Formúlu 1. Tískuvöruframleiðandinn Tommy Hilfiger styður hana á þessu merkilega ferðalagi þar sem takmarkið er að komast alla leið í Formúlu 1 í framtíðinni. „Það hefur verið svolítið erfitt fyrir mig að finna ökumann sem ég tengi við af því að það eru ekki margar konur í minni íþrótt,“ segir Alba Hurup Larsen. „Ég tók því þá ákvörðun að vera bara mín eigin fyrirmynd í staðinn. Ég held að það sé kominn tími á konu í Formúlu 1,“ segir Alba. „Mér finnst Lewis Hamilton samt svalur,“ segir Alba í léttum tón. „Ég tek þátt í akademíu Formúlu 1 sem er besta keppnin fyrir konur. Það verður mjög spennandi en um leið mikil áskorun fyrir mig. Ég vonast til að standa mig vel og komast áfram á næsta stig,“ segir Alba. „Langtímamarkmið mitt er að komast alla leið og verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1,“ segir Alba Það má finna stutt myndband með henni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Tommy Hilfiger (@tommyhilfiger)
Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira