Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 13. mars 2025 07:33 Kosningu í VR lýkur á hádegi! Kæru félagar, Tíminn líður hratt – nú er síðasti séns til að hafa áhrif! Kosningu í formanns- og stjórnarkosningum VR lýkur á hádegi í dag, og ég hvet ykkur eindregið til að nýta kosningaréttinn. Þátttaka okkar í þessum kosningum skiptir sköpum fyrir framtíð félagsins og þau kjör sem við viljum tryggja fyrir félagsfólk Það er ljóst að VR er ekki bara stéttarfélag – það er samfélag fólks með skýra sýn og sterka framtíðarsýn. Með þann mannauð sem VR býr yfir er framtíðin björt! Við stöndum saman sem félag og snúum bökum saman til að tryggja sanngjörn laun, betri vinnuaðstæður og öfluga hagsmunabaráttu fyrir félagsmenn. Ég gef kost á mér sem formaður VR af þeirri ástæðu að ég vil sjá félagið vinna enn betur að hagsmunum félagsmanna. Við eigum að krefjast sanngjarnra launa, betri vinnuaðstæðna og sterkara félags sem stendur þétt með félagsfólki í baráttunni fyrir réttindum þess. Framtíð vinnumarkaðarins er að breytast hratt, og við verðum að bregðast við. Ég vil berjast gegn aldursfordómum, tryggja félagsmönnum öryggi í þeirri hröðu þróun sem fylgir gervigreind, efla sí- og endurmenntun svo fólk geti aðlagað sig breyttum aðstæðum og stuðla að réttlátari húsnæðismarkaði þar sem félagsmenn geta eignast eða leigt á sanngjörnum kjörum. VR þarf að vera öflugt afl í kjarabaráttunni, sem talar skýrt og af festu fyrir félagsfólk – ekki bara í orði, heldur líka á borði. Ég vil tryggja að rödd félagsmanna fái meira vægi, að ákvarðanir séu teknar með hagsmuni okkar í fyrirrúmi og að við nýtum styrk okkar sem stærsta stéttarfélag landsins til að ná raunverulegum árangri. Nú er tækifærið til að hafa áhrif! Það tekur aðeins örfáar mínútur að kjósa, en það getur skipt sköpum fyrir framtíð félagsins. Smelltu hértil að kjósa fyrir hádegi í dag, þitt atkvæði skiptir máli! Höfundur er formannsframbjóðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson Skoðun Skoðun Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Kosningu í VR lýkur á hádegi! Kæru félagar, Tíminn líður hratt – nú er síðasti séns til að hafa áhrif! Kosningu í formanns- og stjórnarkosningum VR lýkur á hádegi í dag, og ég hvet ykkur eindregið til að nýta kosningaréttinn. Þátttaka okkar í þessum kosningum skiptir sköpum fyrir framtíð félagsins og þau kjör sem við viljum tryggja fyrir félagsfólk Það er ljóst að VR er ekki bara stéttarfélag – það er samfélag fólks með skýra sýn og sterka framtíðarsýn. Með þann mannauð sem VR býr yfir er framtíðin björt! Við stöndum saman sem félag og snúum bökum saman til að tryggja sanngjörn laun, betri vinnuaðstæður og öfluga hagsmunabaráttu fyrir félagsmenn. Ég gef kost á mér sem formaður VR af þeirri ástæðu að ég vil sjá félagið vinna enn betur að hagsmunum félagsmanna. Við eigum að krefjast sanngjarnra launa, betri vinnuaðstæðna og sterkara félags sem stendur þétt með félagsfólki í baráttunni fyrir réttindum þess. Framtíð vinnumarkaðarins er að breytast hratt, og við verðum að bregðast við. Ég vil berjast gegn aldursfordómum, tryggja félagsmönnum öryggi í þeirri hröðu þróun sem fylgir gervigreind, efla sí- og endurmenntun svo fólk geti aðlagað sig breyttum aðstæðum og stuðla að réttlátari húsnæðismarkaði þar sem félagsmenn geta eignast eða leigt á sanngjörnum kjörum. VR þarf að vera öflugt afl í kjarabaráttunni, sem talar skýrt og af festu fyrir félagsfólk – ekki bara í orði, heldur líka á borði. Ég vil tryggja að rödd félagsmanna fái meira vægi, að ákvarðanir séu teknar með hagsmuni okkar í fyrirrúmi og að við nýtum styrk okkar sem stærsta stéttarfélag landsins til að ná raunverulegum árangri. Nú er tækifærið til að hafa áhrif! Það tekur aðeins örfáar mínútur að kjósa, en það getur skipt sköpum fyrir framtíð félagsins. Smelltu hértil að kjósa fyrir hádegi í dag, þitt atkvæði skiptir máli! Höfundur er formannsframbjóðandi.
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun