55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur Páll Eiríksson skrifar 11. mars 2025 12:28 Rúnar Kristinsson hefur engu gleymt. Vísir/Viktor Freyr Knattspyrnugoðsögnin Rúnar Kristinsson hefur engu gleymt þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir tæpum tveimur áratugum. Hann sýndi snilli sína í æfingaferð Fram. Rúnar er þjálfari Fram sem býr sig undir komandi átök í Bestu deildinni í æfingaferð á Spáni. Myndbönd eru í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem sjá má að Rúnar hefur litlu gleymt þrátt fyrir að leikmannsferlinum hafi lokið árið 2007. Hann skorar þar beint úr aukaspyrnu, sem hann smyr í skeytin. Spyrnurnar eru tvær, ein með hægri og önnur með vinstri fæti. Myndskeið af skotum Rúnars má sjá að neðan. https://t.co/e2rikKKECv https://t.co/YHkBC88AiW pic.twitter.com/xKGbWHwkPh— Íslenskur Fótbolti (@islenskurf) March 10, 2025 Rúnar lék á sínum tíma 104 landsleiki fyrir Íslands hönd, milli 1987 og 2004. Hann var leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins þar til Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik árið 2021. Rúnar lék með KR frá 1986 til 1994 áður en við tók farsæll atvinnumannaferill frá 1995 til 2007. Hann lék fyrir Örgryte í Svíþjóð, Lilleström í Noregi og lengst af með Lokeren frá 2000 til 2007. Hann lauk svo ferlinum hjá KR sumarið 2007. Íslenski boltinn Fótbolti Fram Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Sjá meira
Rúnar er þjálfari Fram sem býr sig undir komandi átök í Bestu deildinni í æfingaferð á Spáni. Myndbönd eru í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem sjá má að Rúnar hefur litlu gleymt þrátt fyrir að leikmannsferlinum hafi lokið árið 2007. Hann skorar þar beint úr aukaspyrnu, sem hann smyr í skeytin. Spyrnurnar eru tvær, ein með hægri og önnur með vinstri fæti. Myndskeið af skotum Rúnars má sjá að neðan. https://t.co/e2rikKKECv https://t.co/YHkBC88AiW pic.twitter.com/xKGbWHwkPh— Íslenskur Fótbolti (@islenskurf) March 10, 2025 Rúnar lék á sínum tíma 104 landsleiki fyrir Íslands hönd, milli 1987 og 2004. Hann var leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins þar til Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik árið 2021. Rúnar lék með KR frá 1986 til 1994 áður en við tók farsæll atvinnumannaferill frá 1995 til 2007. Hann lék fyrir Örgryte í Svíþjóð, Lilleström í Noregi og lengst af með Lokeren frá 2000 til 2007. Hann lauk svo ferlinum hjá KR sumarið 2007.
Íslenski boltinn Fótbolti Fram Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Sjá meira