Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 22:39 Frjálsíþróttakonan Alaila Everett fer hér yfir sína hlið á atvikinu og tárin runnu. Skjámynd/Wavy_news Frjálsíþróttakonan Alaila Everett hefur komið sjálfri sér til varnar eftir að atvik í boðhlaupskeppni bandarískra gagnfræðiskóla fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Kaelen Tucker, andstæðingur hennar, varð þá að hætta keppni í miðju boðhlaupi eftir að það virtist vera sem að Alaila hafi slegið hana í höfuðið með boðshlaupskeflinu sínu. Þetta lítur ekki vel út fyrir Alailu á myndbandinu frá keppninni en hún kom grátandi í viðtal og sagði frá sinni hlið. Hún segir að þetta líti vissulega mjög illa út fyrir sig en jafnframt að í myndbandinu sjáist þetta bara frá einu sjónarhorni. Alaila segist að þetta hafi verð slys því boðshlaupskeflið hennar hefði hreinlega fest í Kaelen. Hún reyndi að sjálfsögðu að losa það. Hún hafði því ekki verð að slá hana í höfuð heldur var hún að reyna að ná jafnvægi aftur eftir að keflið losnaði. „Ég myndi aldrei slá neinn viljandi,“ sagði Alaila grátandi. Hún hefur mátt þola alls konar hótanir og nafnakall síðan að myndbandið fór á flug þar á meðal morðhótanir. Kaelen hlaut heilahristing við höggið og var mögulega höfuðkúpubrotin. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og viðtalið við grátandi Alailu Everett. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Sjá meira
Kaelen Tucker, andstæðingur hennar, varð þá að hætta keppni í miðju boðhlaupi eftir að það virtist vera sem að Alaila hafi slegið hana í höfuðið með boðshlaupskeflinu sínu. Þetta lítur ekki vel út fyrir Alailu á myndbandinu frá keppninni en hún kom grátandi í viðtal og sagði frá sinni hlið. Hún segir að þetta líti vissulega mjög illa út fyrir sig en jafnframt að í myndbandinu sjáist þetta bara frá einu sjónarhorni. Alaila segist að þetta hafi verð slys því boðshlaupskeflið hennar hefði hreinlega fest í Kaelen. Hún reyndi að sjálfsögðu að losa það. Hún hafði því ekki verð að slá hana í höfuð heldur var hún að reyna að ná jafnvægi aftur eftir að keflið losnaði. „Ég myndi aldrei slá neinn viljandi,“ sagði Alaila grátandi. Hún hefur mátt þola alls konar hótanir og nafnakall síðan að myndbandið fór á flug þar á meðal morðhótanir. Kaelen hlaut heilahristing við höggið og var mögulega höfuðkúpubrotin. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og viðtalið við grátandi Alailu Everett. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Sjá meira