Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 09:31 Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar í íslenska landsliðinu vann Þýskaland í undankeppni EM 2025. Getty/Hulda Margrét Það er mikill áhugi á því að halda Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta árið 2029 sem sýnir og sannar enn frekar sókn kvennafótboltans. Næsta Evrópumót fer fram í Sviss í sumar og þar verður íslenska kvennalandsliðið meðal þátttökuliða. Íslenska liðið er með á fimmta Evrópumótinu í röð. Nú fer líka að koma að því að velja næstu gestgjafa á EM eftir fjögur ár þar sem íslensku stelpurnar verða vonandi með líka. Ítalía, Pólland og Portúgal hafa tilkynnt um áhuga sinn að halda EM 2029 en Þýskaland mun einnig sækja um mótið. ESPN segir frá. Þjóðverjar hafa einnig sett sér metnaðarfullt markmið. Þeir vilja verða þeir fyrstu til að græða pening á kvennamóti. Samkvæmt framboði þeirra hefur engum tekist það hingað til að græða pening á því að halda stórmót í kvennafótbolta. Þjóðverjar ætla að nota mótið til að auka þáttöku kvenna í fótbolta út um alla álfuna, auka sýnileika íþróttarinnar og auðvelda öllum að vera með. Þýskaland hélt EM kvenna 1989 og 2001 en það voru minni móti. Aðeins fjögur lið tóku í lokaúrslitunum 1989 en þau voru orðin átta árið 2001. Þjóðverjar héldu einnig HM kvenna 2011. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer) EM 2025 í Sviss Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
Næsta Evrópumót fer fram í Sviss í sumar og þar verður íslenska kvennalandsliðið meðal þátttökuliða. Íslenska liðið er með á fimmta Evrópumótinu í röð. Nú fer líka að koma að því að velja næstu gestgjafa á EM eftir fjögur ár þar sem íslensku stelpurnar verða vonandi með líka. Ítalía, Pólland og Portúgal hafa tilkynnt um áhuga sinn að halda EM 2029 en Þýskaland mun einnig sækja um mótið. ESPN segir frá. Þjóðverjar hafa einnig sett sér metnaðarfullt markmið. Þeir vilja verða þeir fyrstu til að græða pening á kvennamóti. Samkvæmt framboði þeirra hefur engum tekist það hingað til að græða pening á því að halda stórmót í kvennafótbolta. Þjóðverjar ætla að nota mótið til að auka þáttöku kvenna í fótbolta út um alla álfuna, auka sýnileika íþróttarinnar og auðvelda öllum að vera með. Þýskaland hélt EM kvenna 1989 og 2001 en það voru minni móti. Aðeins fjögur lið tóku í lokaúrslitunum 1989 en þau voru orðin átta árið 2001. Þjóðverjar héldu einnig HM kvenna 2011. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira