Kallað eftir afvopnun feðraveldisins Lovísa Arnardóttir skrifar 8. mars 2025 21:01 Kallað var eftir friði í baráttugöngunni í dag. Vísir/Lýður Valberg Alþjóðlegum baráttudegi kvenna var fagnað víða um heim í dag, meðal annars hér á landi. Konur, karlar og kvár gengu fylktu liði frá Arnarhóli í Iðnó á baráttufund í dag. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur 8. mars ár hvert. Í ár stóðu fjórtán félög að dagskrá Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, ein skipuleggjenda, sagði fyrr í dag daginn sérstaklega mikilvægan í ár vegna stöðunnar í alþjóðastjórnmálum. Sjá einnig: Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Mammaðín kom fram en í hljómsveitinni eru söngkonurnar Elín Hall og Katla Þórudóttir Njálsdóttir. Vísir/Lýður Valberg Skilaboðin voru nokkuð skýr. Vísir/Lýður Valberg Sterkari saman. Vísir/Lýður Valberg Kallað eftir afvopnun feðraveldis. Vísir/Lýður Valberg Palestínufáninn var áberandi í göngunni. Vísir/Lýður Valberg Borgarfulltrúinn Sanna Magdalena lét sig ekki vanta í gönguna. Vísir/Lýður Valberg Sanna mætti á baráttufund að lokinni göngu. Vísir/Lýður Valberg Minn líkami, minn hugur og mitt vald segir á þessu skilti. Vísir/Lýður Valberg Mikill fjöldi kvenna, karla og kvára komu saman í dag. Vísir/Lýður Valberg Konur gengu saman. Vísir/Lýður Valberg Það voru haldnar ræður á baráttufundinum. Vísir/Lýður Valberg Nokkuð skýrt. Vísir/Lýður Valberg Jafnréttismál Mannréttindi Reykjavík Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Konur, karlar og kvár gengu fylktu liði frá Arnarhóli í Iðnó á baráttufund í dag. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur 8. mars ár hvert. Í ár stóðu fjórtán félög að dagskrá Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, ein skipuleggjenda, sagði fyrr í dag daginn sérstaklega mikilvægan í ár vegna stöðunnar í alþjóðastjórnmálum. Sjá einnig: Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Mammaðín kom fram en í hljómsveitinni eru söngkonurnar Elín Hall og Katla Þórudóttir Njálsdóttir. Vísir/Lýður Valberg Skilaboðin voru nokkuð skýr. Vísir/Lýður Valberg Sterkari saman. Vísir/Lýður Valberg Kallað eftir afvopnun feðraveldis. Vísir/Lýður Valberg Palestínufáninn var áberandi í göngunni. Vísir/Lýður Valberg Borgarfulltrúinn Sanna Magdalena lét sig ekki vanta í gönguna. Vísir/Lýður Valberg Sanna mætti á baráttufund að lokinni göngu. Vísir/Lýður Valberg Minn líkami, minn hugur og mitt vald segir á þessu skilti. Vísir/Lýður Valberg Mikill fjöldi kvenna, karla og kvára komu saman í dag. Vísir/Lýður Valberg Konur gengu saman. Vísir/Lýður Valberg Það voru haldnar ræður á baráttufundinum. Vísir/Lýður Valberg Nokkuð skýrt. Vísir/Lýður Valberg
Jafnréttismál Mannréttindi Reykjavík Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira