Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 07:02 Bergrós Björnsdóttir með móður sinni Berglindi Hafsteinsdóttur sem stendur með henni í einu og öllu @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. Bergrós var bæði ofar en allar aðrar íslensku konurnar í 25.1 æfingunni en hún var einnig langt á undan efsta íslenska karlinum. Bergrós, sem er nýorðin átján ára, varð í 36. sæti ásamt nokkrum öðrum eftir að hafa klárað 320 endurtekningar. Bergrós varð enn fremur í tuttugasta sætinu meðal Evrópubúa. Næst á eftir henni af íslensku stelpunum varð Steinunn Anna Svansdóttir sem varð í 54. sæti á heimsvísu en í 31. sæti í Evrópu með 317 endurtekningar. Þriðja hæst varð Sara Sigmundsdóttir sem náði 74. sæti á heimsvísu en hún er ekki skráð í Evrópuhlutann heldur í Asíuhlutann þar sem hún varð þriðja hæst með 313 endurtekningar. Fjórða hæsta meðal íslenskra kvenna varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem náði 308 endurtekningum og varð í 113. sæti á heimsvísu en í 50. sæti í Evrópu. Þetta er fimmtánda árið sem Þuríður Erla tekur þátt í CrossFit Open. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (151. sæti) varð síðan fimmta og síðasta íslenska konan sem náði að vera meðal þeirra tvö hundruð hæstu. Reynsluboltinn Björgvin Karl Guðmundsson varð ekki hæstur meðal íslenskra karla en hann varð þar annar á lista. Efstur meðal íslensku strákanna varð aftur á móti Haraldur Holgersson sem náði 78. sætinu á heimsvísu. Haraldur varð auk þess í 19. sæti í Evrópu með 316 endurtekningar Björgvin Karl varð í 232. sæti á heimsvísu og í 73. sæti í Evrópu með 306 endurtekningar. Þriðji hæsti íslenski karlinn varð Ægir Björn Gunnsteinsson sem varð í 482. sæti á heimsvísu og Gunnar Malmquist Þórsson kom síðan í 565. sætinu. Michael Angelo Viedma varð síðan sá síðasti inn á topp þúsund en hann náði 909. sætinu. CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Bergrós var bæði ofar en allar aðrar íslensku konurnar í 25.1 æfingunni en hún var einnig langt á undan efsta íslenska karlinum. Bergrós, sem er nýorðin átján ára, varð í 36. sæti ásamt nokkrum öðrum eftir að hafa klárað 320 endurtekningar. Bergrós varð enn fremur í tuttugasta sætinu meðal Evrópubúa. Næst á eftir henni af íslensku stelpunum varð Steinunn Anna Svansdóttir sem varð í 54. sæti á heimsvísu en í 31. sæti í Evrópu með 317 endurtekningar. Þriðja hæst varð Sara Sigmundsdóttir sem náði 74. sæti á heimsvísu en hún er ekki skráð í Evrópuhlutann heldur í Asíuhlutann þar sem hún varð þriðja hæst með 313 endurtekningar. Fjórða hæsta meðal íslenskra kvenna varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem náði 308 endurtekningum og varð í 113. sæti á heimsvísu en í 50. sæti í Evrópu. Þetta er fimmtánda árið sem Þuríður Erla tekur þátt í CrossFit Open. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (151. sæti) varð síðan fimmta og síðasta íslenska konan sem náði að vera meðal þeirra tvö hundruð hæstu. Reynsluboltinn Björgvin Karl Guðmundsson varð ekki hæstur meðal íslenskra karla en hann varð þar annar á lista. Efstur meðal íslensku strákanna varð aftur á móti Haraldur Holgersson sem náði 78. sætinu á heimsvísu. Haraldur varð auk þess í 19. sæti í Evrópu með 316 endurtekningar Björgvin Karl varð í 232. sæti á heimsvísu og í 73. sæti í Evrópu með 306 endurtekningar. Þriðji hæsti íslenski karlinn varð Ægir Björn Gunnsteinsson sem varð í 482. sæti á heimsvísu og Gunnar Malmquist Þórsson kom síðan í 565. sætinu. Michael Angelo Viedma varð síðan sá síðasti inn á topp þúsund en hann náði 909. sætinu.
CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira