Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Árni Sæberg skrifar 3. mars 2025 12:20 Sigtryggur hefur gengið til liðs við Peel. Peel Sigtryggur Magnason hefur verið ráðinn til auglýsingastofunnar Peel. Sigtryggur hefur síðustu ár starfað sem aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar í þremur ráðuneytum: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, innviðaráðuneytinu og nú síðast í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Í fréttatilkynningu segir að Sigtryggur sé alls ekki ókunnugur auglýsingabransanum. Hann hafi starfað þar á árunum 2005 til 2018, fyrst hjá Íslensku auglýsingastofunni, þar sem hann hafi gengt meðal annars stöðu sköpunarstjóra, og síðar hjá Hvíta húsinu. „Gott að koma aftur heim“ Samhliða auglýsingum hafi Sigtryggur einnig unnið í leikhúsi, og leikrit hans hafi verið sett upp og gefin út hér á landi, í Bandaríkjunum og Þýskalandi. „Það er gott að koma aftur heim í auglýsingaland. Peel hefur verið leiðandi í skapandi auglýsingagerð og er sú auglýsingastofa sem hefur unnið flest alþjóðleg verðlaun á síðustu árum. Ég hlakka til að taka þátt í því verkefni, leggja mitt af mörkum í auglýsingagerðinni og jafnframt hjálpa til við að stækka og þróa vöruborð Peel með fjölbreyttri ráðgjöf,“ er haft eftir Sigtryggi. Búi yfir einstökum reynslubanka Þá segir að Peel sé í sókn og ráðningin marki fyrsta skrefið í því að auka þjónustu og breikka vöruframboð fyrir viðskiptavini stofunnar. „Við erum afar spennt að fá Sigtrygg til liðs við Peel. Hann býr yfir einstökum reynslubanka úr bæði auglýsingum og skapandi greinum, sem mun styrkja okkur enn frekar. Sigtryggur mun leiða hugmyndadeild Peel í hlutverki sköpunarstjóra og við hlökkum til að sjá hann setja sitt mark á verkefnin okkar,“ er haft eftir stjórn Peel. Með þessum skrefum hafi Peel áfram að byggja upp auglýsingastofu framtíðarinnar – þar sem sköpun, stefnumótun og hugrekki mætist til að skapa raunveruleg verðmæti fyrir fyrirtæki. Auglýsinga- og markaðsmál Framsóknarflokkurinn Vistaskipti Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Opnar sjálfur stað þar sem rekstur Quang Le gekk best Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að Sigtryggur sé alls ekki ókunnugur auglýsingabransanum. Hann hafi starfað þar á árunum 2005 til 2018, fyrst hjá Íslensku auglýsingastofunni, þar sem hann hafi gengt meðal annars stöðu sköpunarstjóra, og síðar hjá Hvíta húsinu. „Gott að koma aftur heim“ Samhliða auglýsingum hafi Sigtryggur einnig unnið í leikhúsi, og leikrit hans hafi verið sett upp og gefin út hér á landi, í Bandaríkjunum og Þýskalandi. „Það er gott að koma aftur heim í auglýsingaland. Peel hefur verið leiðandi í skapandi auglýsingagerð og er sú auglýsingastofa sem hefur unnið flest alþjóðleg verðlaun á síðustu árum. Ég hlakka til að taka þátt í því verkefni, leggja mitt af mörkum í auglýsingagerðinni og jafnframt hjálpa til við að stækka og þróa vöruborð Peel með fjölbreyttri ráðgjöf,“ er haft eftir Sigtryggi. Búi yfir einstökum reynslubanka Þá segir að Peel sé í sókn og ráðningin marki fyrsta skrefið í því að auka þjónustu og breikka vöruframboð fyrir viðskiptavini stofunnar. „Við erum afar spennt að fá Sigtrygg til liðs við Peel. Hann býr yfir einstökum reynslubanka úr bæði auglýsingum og skapandi greinum, sem mun styrkja okkur enn frekar. Sigtryggur mun leiða hugmyndadeild Peel í hlutverki sköpunarstjóra og við hlökkum til að sjá hann setja sitt mark á verkefnin okkar,“ er haft eftir stjórn Peel. Með þessum skrefum hafi Peel áfram að byggja upp auglýsingastofu framtíðarinnar – þar sem sköpun, stefnumótun og hugrekki mætist til að skapa raunveruleg verðmæti fyrir fyrirtæki.
Auglýsinga- og markaðsmál Framsóknarflokkurinn Vistaskipti Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Opnar sjálfur stað þar sem rekstur Quang Le gekk best Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira