Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2025 10:03 Mondo Duplantis smellir kossi á unnustu sína, Desire Inglander, eftir að hann sló heimsmetið í stangarstökki í gær. afp/OLIVIER CHASSIGNOLE Mondo Duplantis bætti heimsmetið í stangarstökki í ellefta sinn á ferlinum í gær. Hann lyfti sér þá yfir 6,27 metra. Gærdagurinn var viðburðarríkur fyrir Duplantis. Hann byrjaði á gefa út sitt fyrsta lag, „Bop“, og sló svo heimsmetið enn einu sinni. Duplantis keppti á móti í Clermont-Ferrand í gær og tryggði sér strax sigur á því. Hann freistaði þess síðan að slá heimsmetið sitt og gerði það. Duplantis stökk yfir 6,27 metra og bætti heimsmetið um einn sentímetra. Þetta er í ellefta sinn sem hann slær heimsmetið síðan hann gerði það fyrst fyrir fimm árum síðan. Þá lyfti hann sér yfir 6,17 metra. Síðan þá hefur Duplantis bætt metið jafnt og þétt og það stendur nú í 6,27 metrum eins og áður sagði. Duplantis bætti heimsmetið þrisvar sinnum í fyrra, meðal annars á Ólympíuleikunum þar sem hann hrósaði sigri með stökki upp á 6,25 metra. Hann bætti það met svo þremur vikum seinna á móti í Póllandi þegar hann stökk 6,26 metra. Hinn 25 ára Duplantis getur unnið sín þriðju gullverðlaun á HM innan- og utanhúss í ár. Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira
Gærdagurinn var viðburðarríkur fyrir Duplantis. Hann byrjaði á gefa út sitt fyrsta lag, „Bop“, og sló svo heimsmetið enn einu sinni. Duplantis keppti á móti í Clermont-Ferrand í gær og tryggði sér strax sigur á því. Hann freistaði þess síðan að slá heimsmetið sitt og gerði það. Duplantis stökk yfir 6,27 metra og bætti heimsmetið um einn sentímetra. Þetta er í ellefta sinn sem hann slær heimsmetið síðan hann gerði það fyrst fyrir fimm árum síðan. Þá lyfti hann sér yfir 6,17 metra. Síðan þá hefur Duplantis bætt metið jafnt og þétt og það stendur nú í 6,27 metrum eins og áður sagði. Duplantis bætti heimsmetið þrisvar sinnum í fyrra, meðal annars á Ólympíuleikunum þar sem hann hrósaði sigri með stökki upp á 6,25 metra. Hann bætti það met svo þremur vikum seinna á móti í Póllandi þegar hann stökk 6,26 metra. Hinn 25 ára Duplantis getur unnið sín þriðju gullverðlaun á HM innan- og utanhúss í ár.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira