Loðnukreppan: Fleiri hvalir þýða meiri fiskur Micah Garen skrifar 28. febrúar 2025 10:01 Núverandi loðnuvertíð er ein sú versta í sögunni og sú stysta í sögu landsins. Hvarf litla, silfurlitaða fisksins hefur ekki einungis áhrif á sjávarútveginn, heldur einnig á lundastofninn sem er í útrýmingarhættu, þorskstofninn, sem og allt vistkerfi sjávar. Ástæðurnar eru ýmsar - allt frá loftslagsbreytingum til ofveiði. Ef þú hefur áhyggjur af loðnustofninum er eitt einfalt atriði sem hægt er að framkvæma - hætta að drepa hvali. Fyrir suma gæti þetta hljómað sem þversögn af því að það hefur lengi verið goðsögn á Íslandi að hvalir éti allan fiskinn. Í raun er hið gagnstæða rétt; því fleiri hvalir, því meiri fiskur er í sjónum. Skíðishvalir, eins og langreyðin sem er veidd, útvega járn og köfnunarefni í gegnum úrganginn sem þeir losa, sem frjóvgar höfin og nærir plöntusvifið. Plöntusvifið fæðir á móti dýrasvifið eða ljósátuna, dýrasvifið fæðir loðnuna, og loðnan fæðir svo þorskinn. Sýnt hefur verið fram á þetta í fjölmörgum vísindarannsóknum sem og í raunverulegum aðstæðum. Í kringum Suðurskautslandið yfir síðustu öld, þar sem áætlað er að tvær milljónir hvala hafi verið drepnir, var búist við að magns dýrasvifs - sem skíðishvalir nærast á - myndi aukast verulega. En hið gagnstæða gerðist, magn dýrasvifs minnkaði verulega. Hvers vegna? Vegna þess að hin mikilvægu næringarefni sem hvalirnir veita fæðukeðju sjávar voru horfin. Hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi eru enginn vinur sjómanna. Ef þér er annt um heilbrigða fiskistofna viltu sjá sem flesta stóra hvali á hafsvæðinu í kringum Ísland. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The Capelin Crisis: More whales Mean More Fish This year was one of the worst years on record for capelin, and the shortest capelin season in Iceland's history. The disappearance of the small silvery fish impacts not just the fishing industry, but the critically endangered puffin population, the cod population, and the entire ocean ecosystem. There any many reasons - from climate change to overfishing. If you care about the capelin population, there is one simple thing that can be done to help - stop killing whales. For some this might seem counter intuitive, as there has been an enduring myth in Iceland that whales eat all the fish. But in fact, the opposite is true, the more whales there are the more fish there are. Baleen whales, like the fin whale that is hunted, provide iron and nitrogen through their fecal matter, which fertilizes the oceans and feeds the phytoplankton. Phytoplankton in turn feeds zooplankton, or krill, and zooplankton feeds capelin, and capelin feeds the cod. This has been shown in numerous scientific studies as well real world conditions. Around Antarctica over the last century, when an estimated two million whales were killed, it was expected the zooplankton population - which the baleen whales feed on - would increase significantly. But the opposite happen, the population of zooplankton declined significantly. Why? Because the critical nutrients the whales supply the ocean food chain were gone. The commercial whaling industry in Iceland is no friend of the fishermen. If you care about healthy fish stocks, you will want to see as many large whale as possible in the waters around Iceland. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Micah Garen Hvalveiðar Mest lesið Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson Skoðun Skoðun Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Núverandi loðnuvertíð er ein sú versta í sögunni og sú stysta í sögu landsins. Hvarf litla, silfurlitaða fisksins hefur ekki einungis áhrif á sjávarútveginn, heldur einnig á lundastofninn sem er í útrýmingarhættu, þorskstofninn, sem og allt vistkerfi sjávar. Ástæðurnar eru ýmsar - allt frá loftslagsbreytingum til ofveiði. Ef þú hefur áhyggjur af loðnustofninum er eitt einfalt atriði sem hægt er að framkvæma - hætta að drepa hvali. Fyrir suma gæti þetta hljómað sem þversögn af því að það hefur lengi verið goðsögn á Íslandi að hvalir éti allan fiskinn. Í raun er hið gagnstæða rétt; því fleiri hvalir, því meiri fiskur er í sjónum. Skíðishvalir, eins og langreyðin sem er veidd, útvega járn og köfnunarefni í gegnum úrganginn sem þeir losa, sem frjóvgar höfin og nærir plöntusvifið. Plöntusvifið fæðir á móti dýrasvifið eða ljósátuna, dýrasvifið fæðir loðnuna, og loðnan fæðir svo þorskinn. Sýnt hefur verið fram á þetta í fjölmörgum vísindarannsóknum sem og í raunverulegum aðstæðum. Í kringum Suðurskautslandið yfir síðustu öld, þar sem áætlað er að tvær milljónir hvala hafi verið drepnir, var búist við að magns dýrasvifs - sem skíðishvalir nærast á - myndi aukast verulega. En hið gagnstæða gerðist, magn dýrasvifs minnkaði verulega. Hvers vegna? Vegna þess að hin mikilvægu næringarefni sem hvalirnir veita fæðukeðju sjávar voru horfin. Hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi eru enginn vinur sjómanna. Ef þér er annt um heilbrigða fiskistofna viltu sjá sem flesta stóra hvali á hafsvæðinu í kringum Ísland. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The Capelin Crisis: More whales Mean More Fish This year was one of the worst years on record for capelin, and the shortest capelin season in Iceland's history. The disappearance of the small silvery fish impacts not just the fishing industry, but the critically endangered puffin population, the cod population, and the entire ocean ecosystem. There any many reasons - from climate change to overfishing. If you care about the capelin population, there is one simple thing that can be done to help - stop killing whales. For some this might seem counter intuitive, as there has been an enduring myth in Iceland that whales eat all the fish. But in fact, the opposite is true, the more whales there are the more fish there are. Baleen whales, like the fin whale that is hunted, provide iron and nitrogen through their fecal matter, which fertilizes the oceans and feeds the phytoplankton. Phytoplankton in turn feeds zooplankton, or krill, and zooplankton feeds capelin, and capelin feeds the cod. This has been shown in numerous scientific studies as well real world conditions. Around Antarctica over the last century, when an estimated two million whales were killed, it was expected the zooplankton population - which the baleen whales feed on - would increase significantly. But the opposite happen, the population of zooplankton declined significantly. Why? Because the critical nutrients the whales supply the ocean food chain were gone. The commercial whaling industry in Iceland is no friend of the fishermen. If you care about healthy fish stocks, you will want to see as many large whale as possible in the waters around Iceland. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales.
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun