Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2025 13:02 Pamela Anderson er í blóma lífsins. Emma McIntyre/WireImage Stórstjarnan Pamela Anderson hefur sjaldan skinið skærar en nú og sést það langar leiðir. Hún gaf út heimildarmyndina Pamela á Netflix, fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Last Showgirl og hefur setið fyrir í ýmsum hátískuherferðum ásamt því að sitja í fremstu röð á heitustu tískusýningunum. Pamela birti færslu á Instagram í gær þar sem hún segist stútfull af þakklæti eftir verðlaunahátíðir vetursins. The Last Showgirl hefur fengið mikla viðurkenningu, verðlaun og tilnefningar en Pamela fékk þó ekki Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Shelly, sýningarstúlka sem neyðist til að breyta algjörlega um stefnu í lífinu. View this post on Instagram A post shared by Pamela Anderson (@pamelaanderson) „Ég vil þakka öllum meðlimum SAG verðlaunanna fyrir tilnefningar ykkar. Og fyrir ykkur öll sem stefnið að fallegum og ómögulegum draumi, ef ég gat komist hingað þá getið þið það líka. Ég vil þakka fjölskyldunni minni, stórkostlegu strákunum mínum Brandon og Dylan, það eina sem ég hef nokkurn tíma viljað er að gera ykkur stolta af mér. Takk öll sömul sem hafið gert allt þetta mögulegt fyrir mér og fyrir að styðja þessa litlu kvikmynd með stórum hjörtum ykkar. Þetta hlutverk bjargaði lífi mínu. Þetta ruddi brautina að nýju upphafi. Og Shelly, karakterinn minn, þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu. Ég elska þig og ég mun ekki bregðast þér.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Pamela birti færslu á Instagram í gær þar sem hún segist stútfull af þakklæti eftir verðlaunahátíðir vetursins. The Last Showgirl hefur fengið mikla viðurkenningu, verðlaun og tilnefningar en Pamela fékk þó ekki Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Shelly, sýningarstúlka sem neyðist til að breyta algjörlega um stefnu í lífinu. View this post on Instagram A post shared by Pamela Anderson (@pamelaanderson) „Ég vil þakka öllum meðlimum SAG verðlaunanna fyrir tilnefningar ykkar. Og fyrir ykkur öll sem stefnið að fallegum og ómögulegum draumi, ef ég gat komist hingað þá getið þið það líka. Ég vil þakka fjölskyldunni minni, stórkostlegu strákunum mínum Brandon og Dylan, það eina sem ég hef nokkurn tíma viljað er að gera ykkur stolta af mér. Takk öll sömul sem hafið gert allt þetta mögulegt fyrir mér og fyrir að styðja þessa litlu kvikmynd með stórum hjörtum ykkar. Þetta hlutverk bjargaði lífi mínu. Þetta ruddi brautina að nýju upphafi. Og Shelly, karakterinn minn, þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu. Ég elska þig og ég mun ekki bregðast þér.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning