Diljá Mist boðar til fundar Árni Sæberg skrifar 25. febrúar 2025 11:51 Diljá Mist Einarsdóttir er þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur boðað til fundar annað kvöld. Fastlega er gert ráð fyrir að hún tilkynni framboð til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins á fundinum. Í viðburði á Facebook segir Diljá Mist að eftir eftir marga fundi víða um land, skemmtilegar umræður og frábær kynni við fjölbreyttan hóp af fólki langi hana að hitta fólk í Sykursalnum í Grósku í Reykjavík klukkan 20 annað kvöld. Hita upp fyrir landsfund Yfirskrift viðburðarins er Landsfundarfögnuður og Diljá Mist segir fundinn tilvalið tækifæri til að hita upp fyrir landsfund. Sjálfstæðismenn koma saman á landsfundi í Laugardalshöll um helgina og á sunnudag verður ný forysta flokksins kjörin. Reiknað er með talsverði spennu í baráttu þeirra Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og Guðrúnar Hafsteinsdóttur um embætti formanns. Þá hefur Jens Garðar Helgason, þingmaður flokksins í Norðausturkjördæmi, boðað framboð til varaformanns. Þriggja manna slagur? Gera má ráð fyrir því að Diljá Mist blandi sér í þann slag á morgun og Jón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra flokksins, liggur undir feldi varðandi framboð. Þá hefur Vilhjálmur Árnason boðið sig fram til áframhaldandi setu sem ritari og fjöllistamaðurinn Snorri Ásmundsson gefur kost á sér í embætti formanns. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Jens Garðar Helgason þingmaður Sjálfstæðisflokksins gefur kost á sér í varaformannsembætti Sjálfstæðisflokksins. 23. febrúar 2025 12:07 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Fleiri fréttir „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fær ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Sjá meira
Í viðburði á Facebook segir Diljá Mist að eftir eftir marga fundi víða um land, skemmtilegar umræður og frábær kynni við fjölbreyttan hóp af fólki langi hana að hitta fólk í Sykursalnum í Grósku í Reykjavík klukkan 20 annað kvöld. Hita upp fyrir landsfund Yfirskrift viðburðarins er Landsfundarfögnuður og Diljá Mist segir fundinn tilvalið tækifæri til að hita upp fyrir landsfund. Sjálfstæðismenn koma saman á landsfundi í Laugardalshöll um helgina og á sunnudag verður ný forysta flokksins kjörin. Reiknað er með talsverði spennu í baráttu þeirra Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og Guðrúnar Hafsteinsdóttur um embætti formanns. Þá hefur Jens Garðar Helgason, þingmaður flokksins í Norðausturkjördæmi, boðað framboð til varaformanns. Þriggja manna slagur? Gera má ráð fyrir því að Diljá Mist blandi sér í þann slag á morgun og Jón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra flokksins, liggur undir feldi varðandi framboð. Þá hefur Vilhjálmur Árnason boðið sig fram til áframhaldandi setu sem ritari og fjöllistamaðurinn Snorri Ásmundsson gefur kost á sér í embætti formanns.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Jens Garðar Helgason þingmaður Sjálfstæðisflokksins gefur kost á sér í varaformannsembætti Sjálfstæðisflokksins. 23. febrúar 2025 12:07 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Fleiri fréttir „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fær ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Sjá meira
Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Jens Garðar Helgason þingmaður Sjálfstæðisflokksins gefur kost á sér í varaformannsembætti Sjálfstæðisflokksins. 23. febrúar 2025 12:07