Lýsandi fékk pökk í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2025 09:30 Eins og sjá má var Rob Ray býsna illa útleikinn eftir að hafa fengið pökkinn í andlitið. Íshokkí er íþrótt mikilla átaka og ekki einu sinni sjónvarpsmenn eru óhultir eins og lýsandinn Rob Ray fékk að kenna á um helgina. Hann fékk nefnilega pökk í andlitið. Atvikið átti sér stað í leik Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni. Sabres vann leikinn, 8-2. Undir lok fyrsta leikhluta skaut varnarmaður Rangers, Will Borgen, pökknum yfir auglýsingaskiltin og í aðstöðu lýsenda. Þar small pökkurinn í andliti Rays sem hafði ekki tíma til að koma sér frá. Honum var brugðið og blótaði í beinni útsendingu eftir að hafa fengið pökkinn í sig. Sabres broadcaster Rob Ray took a puck to the face…and his mic caught one of the HARDEST F-bombs ever 😭🔊 pic.twitter.com/993W3ow2fz— Gino Hard (@GinoHard_) February 23, 2025 Gleraugu Rays brotnuðu og hann fékk sár við nefið og vinstra augað. Þá fékk Ray kúlu á höfuðið á stærð við golfbolta. Þrátt fyrir þetta tók Ray aftur við hljóðnemanum þegar gert hafði verið að sárum hans og hélt áfram að lýsa leiknum. Ray er enda ýmsu vanur eftir að hafa spilað lengi í NHL, lengst af með Sabres. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona lagað hendir Ray en á síðasta ári fékk hann einnig pökk í andlitið þegar hann var að lýsa. Þá, eins og nú, hélt hann áfram að lýsa leiknum þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið. Íshokkí Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Atvikið átti sér stað í leik Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni. Sabres vann leikinn, 8-2. Undir lok fyrsta leikhluta skaut varnarmaður Rangers, Will Borgen, pökknum yfir auglýsingaskiltin og í aðstöðu lýsenda. Þar small pökkurinn í andliti Rays sem hafði ekki tíma til að koma sér frá. Honum var brugðið og blótaði í beinni útsendingu eftir að hafa fengið pökkinn í sig. Sabres broadcaster Rob Ray took a puck to the face…and his mic caught one of the HARDEST F-bombs ever 😭🔊 pic.twitter.com/993W3ow2fz— Gino Hard (@GinoHard_) February 23, 2025 Gleraugu Rays brotnuðu og hann fékk sár við nefið og vinstra augað. Þá fékk Ray kúlu á höfuðið á stærð við golfbolta. Þrátt fyrir þetta tók Ray aftur við hljóðnemanum þegar gert hafði verið að sárum hans og hélt áfram að lýsa leiknum. Ray er enda ýmsu vanur eftir að hafa spilað lengi í NHL, lengst af með Sabres. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona lagað hendir Ray en á síðasta ári fékk hann einnig pökk í andlitið þegar hann var að lýsa. Þá, eins og nú, hélt hann áfram að lýsa leiknum þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið.
Íshokkí Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira