Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. febrúar 2025 18:26 Basem Naim, fyrrverandi heilbrigðisráðherra Palestínu, segir Hamas-samtökin reiðubúin að láta óháða nefnd stýra landinu. EPA Háttsettur embættismaður Hamas segir samtökin reiðubúin að láta af stjórn Gaza og fagnar hann hugmyndum Egypta um óháða nefnd sem myndi fara með stjórn svæðisins. Þetta hefur Al Jazeera eftir Basem Naim, embættismanni Hamas og fyrrverandi heilbrigðisráðherra Gaza. „Við höfum sagt það mörgum sinnum, jafnvel fyrir 7. október, að við séum reiðubúin að yfirgefa stjórnvölinn yfir Gaza-ströndinni og leyfa hvaða palestínsku einingu, teknókrataríkisstjórn eða öðrum valkosti sem yrði valinn af Palestínubúum að taka við,“ sagði hann við miðilinn. Naim sagði samtökin fagna hugmyndum Egypta um stofnun nefndar sem myndi stjórna Gaza alfarið og skipuleggja uppbyggingu svæðisins í samráði við nágrannaríki. Hamas-samtökin væru reiðubúin að láta umsvifalaust af stjórn yrði slík nefnd sett á fót. Hamas-samtökin hefðu verið stofnuð sem Palestínsk andspyrnuhreyfing með skýr markmið, þar á meðal að losna undan hernámi Ísrael og ná fram bæði sjálfstæði og sjálfræði. Samtökin myndu halda áfram þeirri baráttu með hvaða hætti sem væri, hvort sem það væru vopnuð átök eða diplómatískar leiðir. Hamas myndu þá treysta nefndinni fyrir stjórn á daglegu lífi fólks, heilbrigðismálum, menntamálum og félagsmálum. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Komið hefur í ljós að óþekkt lík var meðal þeirra fjögurra sem Hamas-samtökin skiluðu Ísraelum í gær. Líkum Kfir og Ariel Bibas, yngstu gíslunum sem Hamas tóku til fanga 7. október 2023, voru afhent í gær en rannsókn leiddi í ljós að móður þeirra vantaði. 21. febrúar 2025 07:00 Girnist Gasa og vill íbúana burt Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali í dag að ef Bandaríkin fengju yfirráð á Gasa myndi hann flytja alla íbúa svæðisins á brott til annarra landa. Hann girnist svæðið til að byggja þar glæsibaðströnd í hans eigin eigu. 10. febrúar 2025 22:04 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Þetta hefur Al Jazeera eftir Basem Naim, embættismanni Hamas og fyrrverandi heilbrigðisráðherra Gaza. „Við höfum sagt það mörgum sinnum, jafnvel fyrir 7. október, að við séum reiðubúin að yfirgefa stjórnvölinn yfir Gaza-ströndinni og leyfa hvaða palestínsku einingu, teknókrataríkisstjórn eða öðrum valkosti sem yrði valinn af Palestínubúum að taka við,“ sagði hann við miðilinn. Naim sagði samtökin fagna hugmyndum Egypta um stofnun nefndar sem myndi stjórna Gaza alfarið og skipuleggja uppbyggingu svæðisins í samráði við nágrannaríki. Hamas-samtökin væru reiðubúin að láta umsvifalaust af stjórn yrði slík nefnd sett á fót. Hamas-samtökin hefðu verið stofnuð sem Palestínsk andspyrnuhreyfing með skýr markmið, þar á meðal að losna undan hernámi Ísrael og ná fram bæði sjálfstæði og sjálfræði. Samtökin myndu halda áfram þeirri baráttu með hvaða hætti sem væri, hvort sem það væru vopnuð átök eða diplómatískar leiðir. Hamas myndu þá treysta nefndinni fyrir stjórn á daglegu lífi fólks, heilbrigðismálum, menntamálum og félagsmálum.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Komið hefur í ljós að óþekkt lík var meðal þeirra fjögurra sem Hamas-samtökin skiluðu Ísraelum í gær. Líkum Kfir og Ariel Bibas, yngstu gíslunum sem Hamas tóku til fanga 7. október 2023, voru afhent í gær en rannsókn leiddi í ljós að móður þeirra vantaði. 21. febrúar 2025 07:00 Girnist Gasa og vill íbúana burt Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali í dag að ef Bandaríkin fengju yfirráð á Gasa myndi hann flytja alla íbúa svæðisins á brott til annarra landa. Hann girnist svæðið til að byggja þar glæsibaðströnd í hans eigin eigu. 10. febrúar 2025 22:04 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Komið hefur í ljós að óþekkt lík var meðal þeirra fjögurra sem Hamas-samtökin skiluðu Ísraelum í gær. Líkum Kfir og Ariel Bibas, yngstu gíslunum sem Hamas tóku til fanga 7. október 2023, voru afhent í gær en rannsókn leiddi í ljós að móður þeirra vantaði. 21. febrúar 2025 07:00
Girnist Gasa og vill íbúana burt Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali í dag að ef Bandaríkin fengju yfirráð á Gasa myndi hann flytja alla íbúa svæðisins á brott til annarra landa. Hann girnist svæðið til að byggja þar glæsibaðströnd í hans eigin eigu. 10. febrúar 2025 22:04