Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Lovísa Arnardóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 20. febrúar 2025 12:01 Ásthildur Lóa segir stefnu um skóla aðgreiningar fallega og góða en mögulega hafi ekki nægilega mikið verið lagt í hana svo hún gangi eins og hún eigi að gera. Vísir/Vilhelm Ásthildur Lóa Þórsdóttir, barna- og menntamálaráðherra, segir áríðandi að þegar erfið mál komi upp innan skóla sé strax tekið á þeim. Töluvert hefur verið fjallað um erfiða stöðu innan Breiðholtsskóla undanfarið. Faðir stúlku í 7. bekk steig nýverið fram og lýsti ofbeldismenningu innan skólans. Síðar tóku starfsmenn skólans undir og lýstu miklu úrræðaleysi. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur segir að verið sé að bregðast við málinu. Sjá einnig: „Það er ekki rasismi að benda á augljóst vandamál“ Um árabil hefur skólakerfið verið rekið eftir stefnunni skóli án aðgreiningar þar sem pláss á að vera fyrir alla innan skólanna. Þegar erfið mál koma upp er þó oft vísað til stefnunnar og úrræðaleysis innan skólakerfisins. Ásthildur Lóa segir stefnuna fallega og það sé gott að vinna eftir henni en það þurfi meira til að hún virki. Hún segir eitt erfitt mál þó alls ekki núlla stefnuna út. „Ef það á að reka skóla án aðgreiningar eins og hugsjónin talar um, eins og hugmyndafræðin talar um, þá þarf leggja miklu meira inn í skólana. Sérstaklega fleiri kennara, fleiri úrræði fyrir börn sem eru með allskyns vanda og þess háttar. Og það hefur kannski ekki verið gert nógu vel.“ Kennarar lýsa margir erfiðu ástandi innan skólanna. Þau séu að glíma við vandamál sem komu kennslu ekki við á neinn hátt. Sjá einnig: Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ „Það eru gríðarlega mörg mál sem koma inn í skólana og þegar þú ert með bekk þar sem kannski eru töluð fjögur fimm tungumál og sumir tala ekki, svo ertu með greiningar, þá verður þessi staða gríðarlega þung fyrir kennara og í sumum tilfellum bara næstum því vonlaus að eiga við.“ Hún segir þurfa meiri skilning frá skólayfirvöldum hvað sé gangi innan skólastofanna, og skólar þurfi fleiri tæki til að takast á við það. Hún segir það þó ekki á ábyrgð ráðuneytisins. „Nú eru grunnskólarnir reknir af sveitarfélögunum þannig það er ekki með beinum hætti sem menntamálaráðuneytið kemur að því.“ Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Börn og uppeldi Tengdar fréttir Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Boðað hefur verið til aukafundar í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur á morgun til að ræða stöðuna í Breiðholtsskóla. Staða skólans er eina málið sem er á dagskrá fundarins. Steinn Jóhannsson sviðsstjóri hjá skóla- og frístundsviði segir unnið að því að bregðast við svo börn séu örugg í skólanum og foreldrum líði vel með að senda börnin í skólann. 18. febrúar 2025 16:07 Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri og núverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir harðlega viðbrögð stjórnvalda og skólayfirvalda við alvarlegum agavanda í Breiðholtsskóla. Hann segir það óboðlegt að ofbeldismenningu hafi verið leyft að grassera þar árum saman án raunverulegra úrbóta. 18. febrúar 2025 10:12 Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Formaður skóla- og frístundaráðs segir Reykjavíkurborg hugsanlega ekki hafa stigið nógu fast niður varðandi ofbeldi í Breiðholtsskóla. Hún hélt að málið væri á réttri leið en svo reyndist ekki. 17. febrúar 2025 20:36 Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir fjölda aðgerða til skoðunar til að bregðast við því ástandi sem uppi er komið í Breiðholtsskóla en þar lýsa foreldrar því að börn þeirra þori ekki að mæta í skólann af ótta við fámennan hóp drengja sem halda árangi í heljargreipum. 15. febrúar 2025 17:35 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira
Síðar tóku starfsmenn skólans undir og lýstu miklu úrræðaleysi. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur segir að verið sé að bregðast við málinu. Sjá einnig: „Það er ekki rasismi að benda á augljóst vandamál“ Um árabil hefur skólakerfið verið rekið eftir stefnunni skóli án aðgreiningar þar sem pláss á að vera fyrir alla innan skólanna. Þegar erfið mál koma upp er þó oft vísað til stefnunnar og úrræðaleysis innan skólakerfisins. Ásthildur Lóa segir stefnuna fallega og það sé gott að vinna eftir henni en það þurfi meira til að hún virki. Hún segir eitt erfitt mál þó alls ekki núlla stefnuna út. „Ef það á að reka skóla án aðgreiningar eins og hugsjónin talar um, eins og hugmyndafræðin talar um, þá þarf leggja miklu meira inn í skólana. Sérstaklega fleiri kennara, fleiri úrræði fyrir börn sem eru með allskyns vanda og þess háttar. Og það hefur kannski ekki verið gert nógu vel.“ Kennarar lýsa margir erfiðu ástandi innan skólanna. Þau séu að glíma við vandamál sem komu kennslu ekki við á neinn hátt. Sjá einnig: Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ „Það eru gríðarlega mörg mál sem koma inn í skólana og þegar þú ert með bekk þar sem kannski eru töluð fjögur fimm tungumál og sumir tala ekki, svo ertu með greiningar, þá verður þessi staða gríðarlega þung fyrir kennara og í sumum tilfellum bara næstum því vonlaus að eiga við.“ Hún segir þurfa meiri skilning frá skólayfirvöldum hvað sé gangi innan skólastofanna, og skólar þurfi fleiri tæki til að takast á við það. Hún segir það þó ekki á ábyrgð ráðuneytisins. „Nú eru grunnskólarnir reknir af sveitarfélögunum þannig það er ekki með beinum hætti sem menntamálaráðuneytið kemur að því.“
Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Reykjavík Börn og uppeldi Tengdar fréttir Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Boðað hefur verið til aukafundar í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur á morgun til að ræða stöðuna í Breiðholtsskóla. Staða skólans er eina málið sem er á dagskrá fundarins. Steinn Jóhannsson sviðsstjóri hjá skóla- og frístundsviði segir unnið að því að bregðast við svo börn séu örugg í skólanum og foreldrum líði vel með að senda börnin í skólann. 18. febrúar 2025 16:07 Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri og núverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir harðlega viðbrögð stjórnvalda og skólayfirvalda við alvarlegum agavanda í Breiðholtsskóla. Hann segir það óboðlegt að ofbeldismenningu hafi verið leyft að grassera þar árum saman án raunverulegra úrbóta. 18. febrúar 2025 10:12 Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Formaður skóla- og frístundaráðs segir Reykjavíkurborg hugsanlega ekki hafa stigið nógu fast niður varðandi ofbeldi í Breiðholtsskóla. Hún hélt að málið væri á réttri leið en svo reyndist ekki. 17. febrúar 2025 20:36 Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir fjölda aðgerða til skoðunar til að bregðast við því ástandi sem uppi er komið í Breiðholtsskóla en þar lýsa foreldrar því að börn þeirra þori ekki að mæta í skólann af ótta við fámennan hóp drengja sem halda árangi í heljargreipum. 15. febrúar 2025 17:35 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira
Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Boðað hefur verið til aukafundar í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur á morgun til að ræða stöðuna í Breiðholtsskóla. Staða skólans er eina málið sem er á dagskrá fundarins. Steinn Jóhannsson sviðsstjóri hjá skóla- og frístundsviði segir unnið að því að bregðast við svo börn séu örugg í skólanum og foreldrum líði vel með að senda börnin í skólann. 18. febrúar 2025 16:07
Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri og núverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir harðlega viðbrögð stjórnvalda og skólayfirvalda við alvarlegum agavanda í Breiðholtsskóla. Hann segir það óboðlegt að ofbeldismenningu hafi verið leyft að grassera þar árum saman án raunverulegra úrbóta. 18. febrúar 2025 10:12
Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Formaður skóla- og frístundaráðs segir Reykjavíkurborg hugsanlega ekki hafa stigið nógu fast niður varðandi ofbeldi í Breiðholtsskóla. Hún hélt að málið væri á réttri leið en svo reyndist ekki. 17. febrúar 2025 20:36
Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir fjölda aðgerða til skoðunar til að bregðast við því ástandi sem uppi er komið í Breiðholtsskóla en þar lýsa foreldrar því að börn þeirra þori ekki að mæta í skólann af ótta við fámennan hóp drengja sem halda árangi í heljargreipum. 15. febrúar 2025 17:35