Bein útsending: Stærðin skiptir máli Boði Logason skrifar 20. febrúar 2025 08:32 Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12. Egill Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu um risaframkvæmdir á Íslandi og mikilvægi vandaðrar verkefnastjórnsýslu (e. Project governance) á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Í tilkynningu frá félaginu segir að kastljósinu verði beint að opinberum stórframkvæmdum sem rannsóknir sýni að fara mjög oft langt fram úr kostnaðar- og tímaáætlunum. „Framundan eru risaverkefni á borð við Samgönguáætlun, þar sem gert er ráð fyrir heildarútgjöldum upp á 640 milljarða króna, og verkefni sem kunna að verða fjármögnuð með samvinnuverkefnum, eins og ný Sundabrú og brú yfir Ölfusá. Gagnstætt því sem gildir um nágrannaþjóðir okkar hefur Íslendingum ekki tekist að þroska djúpa umræðu um hvernig tryggja megi að fjármunum almennings sé sem best varið. Þessu vill Verkfræðingafélag Íslands breyta,“ segir í tilkynningunni. Fyrirlesarar verða innlendir og erlendir sérfræðingar, m.a. frá fjármálaráðuneyti Noregs. Á ráðstefnunni mun Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra skrifa undir viljayfirlýsingu fjármálaráðuneytis og Verkfræðingafélags Íslands um undirbúning samráðsvettvangs vegna opinberra fjárfestinga. Dagskrá ráðstefnunnar 9:00 Setning Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra. 9:15 – 9:45 The Norwegian State Project modelIngvild Melvær Hanssen sérfræðingur í norska fjármálaráðuneytinu. 9:45- 10:15 Following the „Norwegian way“. – Experiences gained and lessons learnedOle Jonny Klakegg, prófessor við Háskólann í Þrándheimi. 10:15 – 10:45 PROGRAM DENMARK: Transforming Public Projects through Research - Insights from Denmark and Norway Per Svejvig, prófessor við Háskólann í Árósum. 10:45 – 11:00 Kaffihlé 11:00 – 11:15 Vegagerðin – Verkefnastjórnsýsla risaverkefna Bryndís Friðriksdóttir, svæðisstjóri höfuðborgarsvæðis hjá Vegagerðinni. 11:15 – 11:30 Betri samgöngur – Mat áhættu við áætlanagerð Þröstur Guðmundsson, forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum. 11:30 – 12:10 Pallborðsumræður og samantekt Samgöngur Reykjavík Ölfus Byggingariðnaður Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að kastljósinu verði beint að opinberum stórframkvæmdum sem rannsóknir sýni að fara mjög oft langt fram úr kostnaðar- og tímaáætlunum. „Framundan eru risaverkefni á borð við Samgönguáætlun, þar sem gert er ráð fyrir heildarútgjöldum upp á 640 milljarða króna, og verkefni sem kunna að verða fjármögnuð með samvinnuverkefnum, eins og ný Sundabrú og brú yfir Ölfusá. Gagnstætt því sem gildir um nágrannaþjóðir okkar hefur Íslendingum ekki tekist að þroska djúpa umræðu um hvernig tryggja megi að fjármunum almennings sé sem best varið. Þessu vill Verkfræðingafélag Íslands breyta,“ segir í tilkynningunni. Fyrirlesarar verða innlendir og erlendir sérfræðingar, m.a. frá fjármálaráðuneyti Noregs. Á ráðstefnunni mun Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra skrifa undir viljayfirlýsingu fjármálaráðuneytis og Verkfræðingafélags Íslands um undirbúning samráðsvettvangs vegna opinberra fjárfestinga. Dagskrá ráðstefnunnar 9:00 Setning Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra. 9:15 – 9:45 The Norwegian State Project modelIngvild Melvær Hanssen sérfræðingur í norska fjármálaráðuneytinu. 9:45- 10:15 Following the „Norwegian way“. – Experiences gained and lessons learnedOle Jonny Klakegg, prófessor við Háskólann í Þrándheimi. 10:15 – 10:45 PROGRAM DENMARK: Transforming Public Projects through Research - Insights from Denmark and Norway Per Svejvig, prófessor við Háskólann í Árósum. 10:45 – 11:00 Kaffihlé 11:00 – 11:15 Vegagerðin – Verkefnastjórnsýsla risaverkefna Bryndís Friðriksdóttir, svæðisstjóri höfuðborgarsvæðis hjá Vegagerðinni. 11:15 – 11:30 Betri samgöngur – Mat áhættu við áætlanagerð Þröstur Guðmundsson, forstöðumaður verkefna og áætlana hjá Betri samgöngum. 11:30 – 12:10 Pallborðsumræður og samantekt
Samgöngur Reykjavík Ölfus Byggingariðnaður Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Sjá meira