Blár hvalur í kveðjugjöf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2025 17:13 Hildur og Sjálfstæðisflokkurinn slá á létta strengi með kveðjugjöf sinni. Þótt þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hafi verið allt annað en sáttur við vinnubrögð Samfylkingarinnar í þingflokksherbergjamálinu, ef svo mætti kalla, þá skildi flokkurinn eftir innflutningsgjöf fyrir Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og þingflokk hennar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gengið að herberginu vísu í krafti þingmannafjölda sína í áttatíu ár. Allt stefndi í að flokkurinn yrði þar áfram, eftir úrskurð skrifstofustjóra Alþingis, en forsætisnefnd undir forystu Þórunnar Sveinbjarnardóttur forseta Alþingis og þingmanns Samfylkingarinnar komst að annarri niðurstöðu. Eitthvað sem Sjálfstæðisflokkkurinn er allt annað en sáttur við, en staldrar þó ekki við. „Sjálfstæðisflokkurinn getur að sjálfsögðu unnið í öllum rýmum hússins að því aðhaldi sem nauðsynlegt er gagnvart nýrri ríkisstjórn. Við bara kveðjum því herbergið okkar í bili og óskum þeim velfarnaðar þar sem hefur verið góður andi í 84 ár og við vonum að bláu veggirnir verði þeim gæfuríkt leiðarljós í sínum störfum,“ sagði Hildur Sverrisdóttir í tilkynningu fyrr í dag. Samfylkingin fengi innflutningsgjöf á þessum tímtamótum. Samkvæmt upplýsingum frá þingflokki Sjálfstæðisflokksins er um að ræða bláa hvalaskál, íslenska hönnun úr Rammagerðinni, og svo handgert konfekt úr Vínberinu á Laugavegi. Sem mun væntanlega smellpassa í téða skál. Hvalveiðar eru eitt þeirra mála sem má segja að Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokk greinir á um þótt auðvitað megi telja fleiri til. Þá er blár einkennislitur Sjálfstæðisflokksins. Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur gengið að herberginu vísu í krafti þingmannafjölda sína í áttatíu ár. Allt stefndi í að flokkurinn yrði þar áfram, eftir úrskurð skrifstofustjóra Alþingis, en forsætisnefnd undir forystu Þórunnar Sveinbjarnardóttur forseta Alþingis og þingmanns Samfylkingarinnar komst að annarri niðurstöðu. Eitthvað sem Sjálfstæðisflokkkurinn er allt annað en sáttur við, en staldrar þó ekki við. „Sjálfstæðisflokkurinn getur að sjálfsögðu unnið í öllum rýmum hússins að því aðhaldi sem nauðsynlegt er gagnvart nýrri ríkisstjórn. Við bara kveðjum því herbergið okkar í bili og óskum þeim velfarnaðar þar sem hefur verið góður andi í 84 ár og við vonum að bláu veggirnir verði þeim gæfuríkt leiðarljós í sínum störfum,“ sagði Hildur Sverrisdóttir í tilkynningu fyrr í dag. Samfylkingin fengi innflutningsgjöf á þessum tímtamótum. Samkvæmt upplýsingum frá þingflokki Sjálfstæðisflokksins er um að ræða bláa hvalaskál, íslenska hönnun úr Rammagerðinni, og svo handgert konfekt úr Vínberinu á Laugavegi. Sem mun væntanlega smellpassa í téða skál. Hvalveiðar eru eitt þeirra mála sem má segja að Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokk greinir á um þótt auðvitað megi telja fleiri til. Þá er blár einkennislitur Sjálfstæðisflokksins.
Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira