Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. febrúar 2025 14:14 Russell Brand hefur orðið sífellt hægrisinnaðri á undanförnum árum og var hann til að mynda viðstaddur Landsfund Repúblíkana í fyrra. Getty Breska leikaranum Russell Brand hefur verið stefnt vegna meintrar kynferðislegrar áreitni í fyrstu stefnunni á hendur honum í Bretlandi. Hinum 49 ára Brand var stefnt fyrir Hæstarétt Lundúna þann 6. febrúar síðastliðinn. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um málsóknina. Reuters greinir frá. Lögmenn stefnanda neituðu að tjá sig við fjölmiðla og fulltrúar Brand hafa heldur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla. Brand hefur þegar verið stefnt í Bandaríkjunum af konu sem sagði hann hafa brotið á sér árið 2010. Þar áður höfðu fjórar breskar konur stigið fram í september 2023 og sökuðu Brand um kynferðislega áreitni og andlegt ofbeldi yfir sjö ára tímabil, frá 2006 til 2013. Þá var leikarinn kærður til lögreglu nokkrum dögum síðar fyrir kynferðisbrot sem hann á að hafa framið árið 2003. Hann hefur sjálfur sagt að hann hafi aldrei stundað kynlíf án samþykkis annarra. Russell Brand gat sér fyrst gott orð sem uppistandari og grínisti áður en hann færði sig yfir í kvikmyndaleik með myndum á borð við Forgetting Sarah Marshall, Get Him to the Greek og Despicable Me. Á síðustu árum hefur hann fært sig meira yfir í hlutverk samfélagsrýnis og Youtube-ara. Brand var giftur bandarísku poppsöngkonunni Katy Perry frá 2010 til 2012 og hefur verið giftur skoska bloggaranum Laura Gallacher. Mál Russell Brand Kynferðisofbeldi Bretland Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Hinum 49 ára Brand var stefnt fyrir Hæstarétt Lundúna þann 6. febrúar síðastliðinn. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um málsóknina. Reuters greinir frá. Lögmenn stefnanda neituðu að tjá sig við fjölmiðla og fulltrúar Brand hafa heldur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla. Brand hefur þegar verið stefnt í Bandaríkjunum af konu sem sagði hann hafa brotið á sér árið 2010. Þar áður höfðu fjórar breskar konur stigið fram í september 2023 og sökuðu Brand um kynferðislega áreitni og andlegt ofbeldi yfir sjö ára tímabil, frá 2006 til 2013. Þá var leikarinn kærður til lögreglu nokkrum dögum síðar fyrir kynferðisbrot sem hann á að hafa framið árið 2003. Hann hefur sjálfur sagt að hann hafi aldrei stundað kynlíf án samþykkis annarra. Russell Brand gat sér fyrst gott orð sem uppistandari og grínisti áður en hann færði sig yfir í kvikmyndaleik með myndum á borð við Forgetting Sarah Marshall, Get Him to the Greek og Despicable Me. Á síðustu árum hefur hann fært sig meira yfir í hlutverk samfélagsrýnis og Youtube-ara. Brand var giftur bandarísku poppsöngkonunni Katy Perry frá 2010 til 2012 og hefur verið giftur skoska bloggaranum Laura Gallacher.
Mál Russell Brand Kynferðisofbeldi Bretland Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira