Víkingar hættir í Lengjubikarnum Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2025 14:47 Víkingar spila ekki fleiri leiki í Lengjubikarnum í vetur en hafa um nóg annað að hugsa. vísir/Anton Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Víkingur vann HK 2-0 í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum, með mörkum frá Daníel Hafteinssyni og Danijel Dejan Djuric. Nú hefur félagið hins vegar dregið lið sitt úr keppni og því falla úrslitin í leiknum niður og eftir standa fimm lið í 3. riðli A-deildar, í stað sex áður. Frá þessu er greint á vef KSÍ en ekki kemur fram hver ástæðan er fyrir ákvörðun Víkinga. Þeir voru með á Reykjavíkurmótinu en tefldu þar ítrekað fram ólöglegum leikmanni og hluti sektir frá KSÍ. Félagaskiptaglugginn opnaðist hins vegar 5. febrúar og því gátu Víkingar teflt fram þeim leikmönnum sem þeir vildu í fyrsta leik Lengjubikarsins. Víkingar standa hins vegar í ströngu á allt öðrum vígstöðvum þessa dagana því þeir eru staddir í Helsinki og taka þar á móti gríska liðinu Panathinaikos á morgun í fyrri leik einvígis liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikur Víkings og Panathinaikos verður í Aþenu eftir rúma viku og koma Víkingar ekki heim í millitíðinni. Komist Víkingar áfram í Evrópukeppninni mæta þeir Fiorentina eða Rapid Vín 6. og 13. mars. Falli þeir úr keppni gegn Panathinaikos verður næsti alvöru leikur þeirra hins vegar ekki fyrr en 7. apríl, þegar þeir mæta ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Víkingur Reykjavík Lengjubikar karla Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Víkingur vann HK 2-0 í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum, með mörkum frá Daníel Hafteinssyni og Danijel Dejan Djuric. Nú hefur félagið hins vegar dregið lið sitt úr keppni og því falla úrslitin í leiknum niður og eftir standa fimm lið í 3. riðli A-deildar, í stað sex áður. Frá þessu er greint á vef KSÍ en ekki kemur fram hver ástæðan er fyrir ákvörðun Víkinga. Þeir voru með á Reykjavíkurmótinu en tefldu þar ítrekað fram ólöglegum leikmanni og hluti sektir frá KSÍ. Félagaskiptaglugginn opnaðist hins vegar 5. febrúar og því gátu Víkingar teflt fram þeim leikmönnum sem þeir vildu í fyrsta leik Lengjubikarsins. Víkingar standa hins vegar í ströngu á allt öðrum vígstöðvum þessa dagana því þeir eru staddir í Helsinki og taka þar á móti gríska liðinu Panathinaikos á morgun í fyrri leik einvígis liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikur Víkings og Panathinaikos verður í Aþenu eftir rúma viku og koma Víkingar ekki heim í millitíðinni. Komist Víkingar áfram í Evrópukeppninni mæta þeir Fiorentina eða Rapid Vín 6. og 13. mars. Falli þeir úr keppni gegn Panathinaikos verður næsti alvöru leikur þeirra hins vegar ekki fyrr en 7. apríl, þegar þeir mæta ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar.
Víkingur Reykjavík Lengjubikar karla Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira