Víkingar hættir í Lengjubikarnum Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2025 14:47 Víkingar spila ekki fleiri leiki í Lengjubikarnum í vetur en hafa um nóg annað að hugsa. vísir/Anton Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Víkingur vann HK 2-0 í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum, með mörkum frá Daníel Hafteinssyni og Danijel Dejan Djuric. Nú hefur félagið hins vegar dregið lið sitt úr keppni og því falla úrslitin í leiknum niður og eftir standa fimm lið í 3. riðli A-deildar, í stað sex áður. Frá þessu er greint á vef KSÍ en ekki kemur fram hver ástæðan er fyrir ákvörðun Víkinga. Þeir voru með á Reykjavíkurmótinu en tefldu þar ítrekað fram ólöglegum leikmanni og hluti sektir frá KSÍ. Félagaskiptaglugginn opnaðist hins vegar 5. febrúar og því gátu Víkingar teflt fram þeim leikmönnum sem þeir vildu í fyrsta leik Lengjubikarsins. Víkingar standa hins vegar í ströngu á allt öðrum vígstöðvum þessa dagana því þeir eru staddir í Helsinki og taka þar á móti gríska liðinu Panathinaikos á morgun í fyrri leik einvígis liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikur Víkings og Panathinaikos verður í Aþenu eftir rúma viku og koma Víkingar ekki heim í millitíðinni. Komist Víkingar áfram í Evrópukeppninni mæta þeir Fiorentina eða Rapid Vín 6. og 13. mars. Falli þeir úr keppni gegn Panathinaikos verður næsti alvöru leikur þeirra hins vegar ekki fyrr en 7. apríl, þegar þeir mæta ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Víkingur Reykjavík Lengjubikar karla Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira
Víkingur vann HK 2-0 í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum, með mörkum frá Daníel Hafteinssyni og Danijel Dejan Djuric. Nú hefur félagið hins vegar dregið lið sitt úr keppni og því falla úrslitin í leiknum niður og eftir standa fimm lið í 3. riðli A-deildar, í stað sex áður. Frá þessu er greint á vef KSÍ en ekki kemur fram hver ástæðan er fyrir ákvörðun Víkinga. Þeir voru með á Reykjavíkurmótinu en tefldu þar ítrekað fram ólöglegum leikmanni og hluti sektir frá KSÍ. Félagaskiptaglugginn opnaðist hins vegar 5. febrúar og því gátu Víkingar teflt fram þeim leikmönnum sem þeir vildu í fyrsta leik Lengjubikarsins. Víkingar standa hins vegar í ströngu á allt öðrum vígstöðvum þessa dagana því þeir eru staddir í Helsinki og taka þar á móti gríska liðinu Panathinaikos á morgun í fyrri leik einvígis liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikur Víkings og Panathinaikos verður í Aþenu eftir rúma viku og koma Víkingar ekki heim í millitíðinni. Komist Víkingar áfram í Evrópukeppninni mæta þeir Fiorentina eða Rapid Vín 6. og 13. mars. Falli þeir úr keppni gegn Panathinaikos verður næsti alvöru leikur þeirra hins vegar ekki fyrr en 7. apríl, þegar þeir mæta ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar.
Víkingur Reykjavík Lengjubikar karla Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira