Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 07:00 Eric Lamaze með Ólympíugullverðlaun sín sem hann vann á leikunum í Peking árið 2008. Getty/Julian Herbert/ Hestaíþróttamaðurinn Eric Lamaze vann Ólympíugull í Peking árið 2008 en nú má hann ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin. Hann hefur verið dæmdur í bann til ársins 2031. Hinn 56 ára gamli Lamaze var settur í nýtt fjögurra ára bann í viðbót við annað bann. Hann verður orðinn 63 ára gamall þegar hann má keppa á ný. Þetta varð ljóst eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins, Court of Arbitration for Sport (CAS). Lamaze braut lyfjareglur með því að skrópa í lyfjapróf í Hollandi árið 2021. Hann hafði áður verið dæmdur í bann. Kanadamaðurinn tekur út núverandi bann fyrst en nýja bannið hefst ekki fyrr í september 2027 og stendur þá í fjögur ár. Canadian Olympic champion Eric Lamaze banned from equestrian until 2031.https://t.co/hjSaeM4tqY pic.twitter.com/qzRY1a4Rm4— Toronto Sun (@TheTorontoSun) February 11, 2025 Hann var fyrst dæmdur í bann í október á síðasta ári fyrir að neita að fara í lyfjapróf og falsa læknisgögn um að hann væri með krabbamein. Hann hefur margoft fallið á lyfjaprófi á ferli sinum með kókaín í blóðinu. Hann slapp samt alltaf við langt bann þar sem hann þótti sannað að kókaínneysla hans hjálpaði honum ekki í keppni. Hann missti þó vegna af bæði Ólympíuleikunum í Aþenu 1996 og Ólympíuleikunum i Sydney 2000 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Lamaze náði ferlinum aftur á strik og hann vann gull í einstaklingskeppni og silfur í liðakeppni í hestaíþróttum á leikunum 2008. Hann vann einnig brons á leikunum í Ríó 2016 og hefur alls tekið þátt í þremur Ólympíuleikum. Kanadamaðurinn hefur líka verið duglegur að koma sér í kast fyrir lögin fyrir fjársvik í kringum sölu á hestum en einnig fyrir að falsa læknisskjöl. Hann hefur fengið dóma í bæði Bandaríkjunum og Kanada. #OnThisDay in 2008, Eric Lamaze won Olympic gold earning Canada its first ever individual gold medal in equestrian.Do you remember this moment? pic.twitter.com/SCqOLfdP48— CBC Sports (@cbcsports) August 21, 2019 Hestaíþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira
Hinn 56 ára gamli Lamaze var settur í nýtt fjögurra ára bann í viðbót við annað bann. Hann verður orðinn 63 ára gamall þegar hann má keppa á ný. Þetta varð ljóst eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins, Court of Arbitration for Sport (CAS). Lamaze braut lyfjareglur með því að skrópa í lyfjapróf í Hollandi árið 2021. Hann hafði áður verið dæmdur í bann. Kanadamaðurinn tekur út núverandi bann fyrst en nýja bannið hefst ekki fyrr í september 2027 og stendur þá í fjögur ár. Canadian Olympic champion Eric Lamaze banned from equestrian until 2031.https://t.co/hjSaeM4tqY pic.twitter.com/qzRY1a4Rm4— Toronto Sun (@TheTorontoSun) February 11, 2025 Hann var fyrst dæmdur í bann í október á síðasta ári fyrir að neita að fara í lyfjapróf og falsa læknisgögn um að hann væri með krabbamein. Hann hefur margoft fallið á lyfjaprófi á ferli sinum með kókaín í blóðinu. Hann slapp samt alltaf við langt bann þar sem hann þótti sannað að kókaínneysla hans hjálpaði honum ekki í keppni. Hann missti þó vegna af bæði Ólympíuleikunum í Aþenu 1996 og Ólympíuleikunum i Sydney 2000 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Lamaze náði ferlinum aftur á strik og hann vann gull í einstaklingskeppni og silfur í liðakeppni í hestaíþróttum á leikunum 2008. Hann vann einnig brons á leikunum í Ríó 2016 og hefur alls tekið þátt í þremur Ólympíuleikum. Kanadamaðurinn hefur líka verið duglegur að koma sér í kast fyrir lögin fyrir fjársvik í kringum sölu á hestum en einnig fyrir að falsa læknisskjöl. Hann hefur fengið dóma í bæði Bandaríkjunum og Kanada. #OnThisDay in 2008, Eric Lamaze won Olympic gold earning Canada its first ever individual gold medal in equestrian.Do you remember this moment? pic.twitter.com/SCqOLfdP48— CBC Sports (@cbcsports) August 21, 2019
Hestaíþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira