„Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2025 13:32 Daði var ráðinn sem fjármálaráðherra utan þings. visir/einar Daði Már Kristófersson er frjálslyndur maður sem vill að ríkið skipti sér ekki af fólki. Hann er nýr fjármálaráðherra og hitti Sindri Sindrason hann í morgunkaffi í Íslandi í dag í síðustu viku. Hinn er giftur Ástu Hlín Ólafsdóttur sem starfar sem ljósmóðir en saman eiga þau fjögur börn. Daði er fæddur árið 1971 og alinn upp í Reykholti í Borgarfirði. Hann lærði hagfræði í Noregi og það alveg upp í doktorsgráðu. Daði sótti upphaflega um að komast inn í dýralæknanám í Kaupmannahöfn en endaði á því að sækja um í búvísindafræði á Hvanneyri og fór í það nám. Leitaði ekki langt að maka „Ef við vörum yfir lífið mitt þá sjáum við strax að það hefur aldrei verið neitt plan, beygjurnar eru óendanlegar. Ég hef bara kynnst einstaklingum og þeir hafa haft mikil áhrif á það hvernig líf mitt hefur þróast,“ segir Daði sem kynnist manni á Hvanneyri sem varð til þess að hann fór í Hagfræðinám til Noregs. Daði leitaði ekki langt yfir skammt af maka en hún Ásta er einfaldlega vinkona systur hans. „Við kynnumst í Árbænum enda var hún mikið heima hjá mér. Ég tók nú ekkert mikið eftir henni á barnaskólaárunum en svo var það eftir menntaskólann sem við fórum að vera saman.“ Ein dóttir þeirra hjóna er samkynhneigð og hefur hanni alltaf verið tekið eins og hún er á heimilinu. „Pabbi minn, sem er fæddur 1948, var alltaf mjög harður á því að fólk ætti að fá að vera það sjálft. Ég er alinn þannig upp. Pabbi átti æskuvin sem tók sitt eigið líf um það leyti sem ég er að fæðast og pabbi var reiður yfir þessu alla ævi að samfélagið skyldi taka frá honum þennan vin sinn,“ segir Daði en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Alþingi Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira
Hinn er giftur Ástu Hlín Ólafsdóttur sem starfar sem ljósmóðir en saman eiga þau fjögur börn. Daði er fæddur árið 1971 og alinn upp í Reykholti í Borgarfirði. Hann lærði hagfræði í Noregi og það alveg upp í doktorsgráðu. Daði sótti upphaflega um að komast inn í dýralæknanám í Kaupmannahöfn en endaði á því að sækja um í búvísindafræði á Hvanneyri og fór í það nám. Leitaði ekki langt að maka „Ef við vörum yfir lífið mitt þá sjáum við strax að það hefur aldrei verið neitt plan, beygjurnar eru óendanlegar. Ég hef bara kynnst einstaklingum og þeir hafa haft mikil áhrif á það hvernig líf mitt hefur þróast,“ segir Daði sem kynnist manni á Hvanneyri sem varð til þess að hann fór í Hagfræðinám til Noregs. Daði leitaði ekki langt yfir skammt af maka en hún Ásta er einfaldlega vinkona systur hans. „Við kynnumst í Árbænum enda var hún mikið heima hjá mér. Ég tók nú ekkert mikið eftir henni á barnaskólaárunum en svo var það eftir menntaskólann sem við fórum að vera saman.“ Ein dóttir þeirra hjóna er samkynhneigð og hefur hanni alltaf verið tekið eins og hún er á heimilinu. „Pabbi minn, sem er fæddur 1948, var alltaf mjög harður á því að fólk ætti að fá að vera það sjálft. Ég er alinn þannig upp. Pabbi átti æskuvin sem tók sitt eigið líf um það leyti sem ég er að fæðast og pabbi var reiður yfir þessu alla ævi að samfélagið skyldi taka frá honum þennan vin sinn,“ segir Daði en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Alþingi Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Sjá meira