Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ Aron Guðmundsson skrifar 6. febrúar 2025 16:03 Littler fagnar hér sigri gegn Michael Van Gerwen í úrslitaviðureign HM í pílukasti í upphafi árs. Vísir/Getty Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, gagnrýndi núverandi heimsmeistarann, ungstirnið Luke Littler í aðdraganda opnunarkvölds úrvalsdeildarinnar. Hann segir Littler sýna af sér barnalega hegðun en „hann er ekkert barn lengur.“ Littler hafði betur gegn Michael van Gerwen í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í upphafi árs en þeir eru nú báðir á meðal keppenda í úrvalsdeildinni og mætast í Belfast í kvöld. Sýnt er beint frá opnunarkvöldinu á Viaplay streymisveitunni klukkan sjö. Littler hefur titil að verja í úrvalsdeildinni sem Van Gerwen hefur unnið sex sinnum á sínum ferli. Í gær var eins konar fjölmiðladagur keppendanna átta þar sem að fjölmiðlum gafst tækifæri til þess að taka viðtal en einnig átti að taka hópmynd af pílukösturunum. Littler mætti 45 mínútum of seint á viðburðinn eftir að hafa sofið yfir sig. Van Gerwen var ekki skemmt. MVG rips Luke Littler for being late to interview 🔥🎯“He’s not a baby anymore” pic.twitter.com/2IDP9e1Rn0— MSLsports (@MSLsportsmedia) February 5, 2025 „Þeir þurfa að hætta koma fram við hann eins og barn. Hann er ekki barn lengur. Hann er átján ára gamall,“ sagði Michael van Gerwen sem finnst greinilega að skipuleggjendur úrvalsdeildarinnar gefi Littler of mikinn slaka. „Mér sama þó hann mæti of seint í viðtöl. En sjö aðrir einstaklingar eru að bíða eftir honum. Það er ekki gott, er það?“ Pílukast Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira
Littler hafði betur gegn Michael van Gerwen í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í upphafi árs en þeir eru nú báðir á meðal keppenda í úrvalsdeildinni og mætast í Belfast í kvöld. Sýnt er beint frá opnunarkvöldinu á Viaplay streymisveitunni klukkan sjö. Littler hefur titil að verja í úrvalsdeildinni sem Van Gerwen hefur unnið sex sinnum á sínum ferli. Í gær var eins konar fjölmiðladagur keppendanna átta þar sem að fjölmiðlum gafst tækifæri til þess að taka viðtal en einnig átti að taka hópmynd af pílukösturunum. Littler mætti 45 mínútum of seint á viðburðinn eftir að hafa sofið yfir sig. Van Gerwen var ekki skemmt. MVG rips Luke Littler for being late to interview 🔥🎯“He’s not a baby anymore” pic.twitter.com/2IDP9e1Rn0— MSLsports (@MSLsportsmedia) February 5, 2025 „Þeir þurfa að hætta koma fram við hann eins og barn. Hann er ekki barn lengur. Hann er átján ára gamall,“ sagði Michael van Gerwen sem finnst greinilega að skipuleggjendur úrvalsdeildarinnar gefi Littler of mikinn slaka. „Mér sama þó hann mæti of seint í viðtöl. En sjö aðrir einstaklingar eru að bíða eftir honum. Það er ekki gott, er það?“
Pílukast Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira