Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. febrúar 2025 07:03 Guðbjörg býður þingmenn velkomna til starfa en þetta séu stóru málin. Vísir/Sigurjón „Nýverið deildu Samfylking og Sjálfstæðisflokkur um hver ætti að fá stærsta þingflokksherbergið en það hefur víst sögulegt og tilfinningalegt gildi fyrir einhverja. Á sama tíma er Landspítali á rauðu stigi, deildir og gjörgæslur yfirfullar og um 50 manns bíða innlagnar á Bráðamóttökunni.“ Þetta sagði Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, á Facebook í gær í tilefni af setningu Alþingis. Skaut hún fast á deilur flokka um pláss í þinghúsinu og sagði fæsta sjúklinga á bráðamóttökunni hafa herbergi yfir höfuð og marga liggja á ganginum, „með tærnar í höfuðið á næsta sjúklingi“. Lengi gæti vont versnað og ótrúlegt hvernig tekist hefði að fjölga sjúklingum í sama plássinu. „Sjálfstæðisflokkurinn var tilbúinn í setuverkfall til að halda þingflokksherberginu en sem betur fer tókst að lenda deilunni áður en til þess kom. Ég veit um starfsfólk sem væri alveg til í að fara í setuverkfall fyrir mun færri fermetra en þingmenn hafa og þá ekki einu sinni fyrir sig sjálft heldur sína sjúklinga,“ segir Guðbjörg. „En vonandi kemur ekki til þess enda ætla ég að alþingismenn séu, eins og starfsfólk Bráðamóttökunnar, mikið dugnaðarfólk sem ætlar nú að standa vaktina og redda þessu (og vinna þó í margfalt betri aðstæðum) og því treystum við öll.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Þetta sagði Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, á Facebook í gær í tilefni af setningu Alþingis. Skaut hún fast á deilur flokka um pláss í þinghúsinu og sagði fæsta sjúklinga á bráðamóttökunni hafa herbergi yfir höfuð og marga liggja á ganginum, „með tærnar í höfuðið á næsta sjúklingi“. Lengi gæti vont versnað og ótrúlegt hvernig tekist hefði að fjölga sjúklingum í sama plássinu. „Sjálfstæðisflokkurinn var tilbúinn í setuverkfall til að halda þingflokksherberginu en sem betur fer tókst að lenda deilunni áður en til þess kom. Ég veit um starfsfólk sem væri alveg til í að fara í setuverkfall fyrir mun færri fermetra en þingmenn hafa og þá ekki einu sinni fyrir sig sjálft heldur sína sjúklinga,“ segir Guðbjörg. „En vonandi kemur ekki til þess enda ætla ég að alþingismenn séu, eins og starfsfólk Bráðamóttökunnar, mikið dugnaðarfólk sem ætlar nú að standa vaktina og redda þessu (og vinna þó í margfalt betri aðstæðum) og því treystum við öll.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira