Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. janúar 2025 19:59 Snjóflóðið fór yfir veg. AÐSEND Tvö snjóflóð féllu á veg á milli Ólafsvíkur og Rifs á Snæfellsnesi. Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi á Vesturlandi vegna ofanflóðahættu. Vegurinn er nú lokaður. „Það fór snjóflóð niður við Enni, milli Ólafsvíkur og Rifs,“ segir Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögreluþjónn á Vesturlandi. Umræddur vegur er Ennisbraut sem liggur undir fjallinu Enni og er á milli Ólafsvík og Rif. Fyrsta flóðið fór yfir veginn. Á meðan unnið var að mokstri féll annað snjóflóð aðeins vestar. „Svæðið er ekki öruggt svo það er búið að loka veginum,“ segir Ásmundur. Enginn er talinn hafa lent undir flóðinu. Vegna flóðanna hefur ofanflóðavakt lýst yfir óvissustigi vegna ofanflóðahættu á Vesturlandi sem tók gildi klukkan hálf níu í kvöld. Einnig er í gildi óvissustig vegna ofanflóðahættu á sunnanverðum Vestfjörðum og sunnanverðum Austfjörðum. „Ég hef nú búinn að vera nokkur ár í þessu og ég held að þetta sé það þykkasta sem að ég hef séð,“ segir Svanur Tómasson, sem kom að snjóflóðinu. Að sögn Svans féll snjóflóðið yfir „nýja veginn“ sem liggur undir Enni og út í sjó. Flóðið er um fjórir til fimm metrar á þykkt. Fréttin hefur verið uppfærð. Snjóflóð á Íslandi Snæfellsbær Veður Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
„Það fór snjóflóð niður við Enni, milli Ólafsvíkur og Rifs,“ segir Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögreluþjónn á Vesturlandi. Umræddur vegur er Ennisbraut sem liggur undir fjallinu Enni og er á milli Ólafsvík og Rif. Fyrsta flóðið fór yfir veginn. Á meðan unnið var að mokstri féll annað snjóflóð aðeins vestar. „Svæðið er ekki öruggt svo það er búið að loka veginum,“ segir Ásmundur. Enginn er talinn hafa lent undir flóðinu. Vegna flóðanna hefur ofanflóðavakt lýst yfir óvissustigi vegna ofanflóðahættu á Vesturlandi sem tók gildi klukkan hálf níu í kvöld. Einnig er í gildi óvissustig vegna ofanflóðahættu á sunnanverðum Vestfjörðum og sunnanverðum Austfjörðum. „Ég hef nú búinn að vera nokkur ár í þessu og ég held að þetta sé það þykkasta sem að ég hef séð,“ segir Svanur Tómasson, sem kom að snjóflóðinu. Að sögn Svans féll snjóflóðið yfir „nýja veginn“ sem liggur undir Enni og út í sjó. Flóðið er um fjórir til fimm metrar á þykkt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Snjóflóð á Íslandi Snæfellsbær Veður Mest lesið Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira