Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar 27. janúar 2025 11:45 Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra. Að lenda með barnið sitt á Vökudeild er mjög erfitt og krefjandi en flestir finna fljótt að þeir eru í góðum höndum og í raun alveg ótrúlega starf sem þau á Vökudeildin vinna. Þarfir barnanna eru mis flókin og alvarleg og margt sem þarf að huga að í umönnun þeirra og kraftaverk hvað er hægt að gera nú orðið. Með hverju barni fylgir svo foreldrar, hræddir og áhyggjufullir horfandi á barnið sitt tengt við allskonar tæki og í hitakassa og ekki vitandi hvað bíður þeirra né barnsins, en þau finna fljótt að starfsfólkið hugsara vel um þau og barnið, veita í raun áfallahjálp á staðnum því þetta er vissulega áfall. En þó undarlegt sé þá skortir mörg hjálpartæki á þessa mikilvægu deild og þurfa foreldrar stundum að bíða eftir að röðin kemur að þeim, það eru til dæmis ekki til margar tvíburavöggur né gjafapúðar fyrir tvíburaforeldra en flestir tvíburar þurfa á Vökudeildina fyrstu dagana. Skjólstæðingar vökudeildar eru fyrirburar og aðrir veikir nýburar og eru árlegar innlagnir um 400 börn og tæplega 700 nýburar koma á dagdeild vökudeildar á ári hverju. Það er komið ár síðan ömmustelpan mín átti sína tvíbura og þurfti að dvelja nokkrar vikur hjá þeim á Vökudeildinni. Ég fór aðeins yfir það í grein Það er fæddur einstaklingur sem ég skrifar 6. september 2024 Af tilefni ársafmæli strákana eru foreldrarnir með söfnun því þau vilja gefa til baka í þakklætisskyni, eða með þeirra orðum „Til að heiðra það ótrúlega starf sem Vökudeildin vinnur og til að þakka fyrir allt sem þau gerðu fyrir Ými, langar okkur að efna til söfnunar í þeirra þágu í tilefni dagsins. Við viljum leggja okkar af mörkum til að tryggja að önnur börn og fjölskyldur sem lenda í svipaðri stöðu og þurfa að eyða fyrstu dögum/vikum/mánuðum á vöku fái áfram þá frábæru þjónustu sem við fengum.❤️ Við hvetjum alla sem vilja styðja okkur í þessu að leggja sitt af mörkum. Allt sem safnast mun renna beint í að styðja við starfsemi Vökudeildarinnar. Við stefnum á að fara upp á vöku á afmælisdaginn þeirra með þessa gjöf.🥰❤️ Rkn: 220015038779 Kt. 3010043030 Takk fyrir að fagna með okkur❤ – Með ást, María, Oddur, Loki og Ýmir.“ Höfundur er stolt amma og langamma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Halldór 17.01.2026 Halldór Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Og ári síðar er málið enn „í ferli“ Eva Hauksdóttir Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson Skoðun Skoðun Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Sjá meira
Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra. Að lenda með barnið sitt á Vökudeild er mjög erfitt og krefjandi en flestir finna fljótt að þeir eru í góðum höndum og í raun alveg ótrúlega starf sem þau á Vökudeildin vinna. Þarfir barnanna eru mis flókin og alvarleg og margt sem þarf að huga að í umönnun þeirra og kraftaverk hvað er hægt að gera nú orðið. Með hverju barni fylgir svo foreldrar, hræddir og áhyggjufullir horfandi á barnið sitt tengt við allskonar tæki og í hitakassa og ekki vitandi hvað bíður þeirra né barnsins, en þau finna fljótt að starfsfólkið hugsara vel um þau og barnið, veita í raun áfallahjálp á staðnum því þetta er vissulega áfall. En þó undarlegt sé þá skortir mörg hjálpartæki á þessa mikilvægu deild og þurfa foreldrar stundum að bíða eftir að röðin kemur að þeim, það eru til dæmis ekki til margar tvíburavöggur né gjafapúðar fyrir tvíburaforeldra en flestir tvíburar þurfa á Vökudeildina fyrstu dagana. Skjólstæðingar vökudeildar eru fyrirburar og aðrir veikir nýburar og eru árlegar innlagnir um 400 börn og tæplega 700 nýburar koma á dagdeild vökudeildar á ári hverju. Það er komið ár síðan ömmustelpan mín átti sína tvíbura og þurfti að dvelja nokkrar vikur hjá þeim á Vökudeildinni. Ég fór aðeins yfir það í grein Það er fæddur einstaklingur sem ég skrifar 6. september 2024 Af tilefni ársafmæli strákana eru foreldrarnir með söfnun því þau vilja gefa til baka í þakklætisskyni, eða með þeirra orðum „Til að heiðra það ótrúlega starf sem Vökudeildin vinnur og til að þakka fyrir allt sem þau gerðu fyrir Ými, langar okkur að efna til söfnunar í þeirra þágu í tilefni dagsins. Við viljum leggja okkar af mörkum til að tryggja að önnur börn og fjölskyldur sem lenda í svipaðri stöðu og þurfa að eyða fyrstu dögum/vikum/mánuðum á vöku fái áfram þá frábæru þjónustu sem við fengum.❤️ Við hvetjum alla sem vilja styðja okkur í þessu að leggja sitt af mörkum. Allt sem safnast mun renna beint í að styðja við starfsemi Vökudeildarinnar. Við stefnum á að fara upp á vöku á afmælisdaginn þeirra með þessa gjöf.🥰❤️ Rkn: 220015038779 Kt. 3010043030 Takk fyrir að fagna með okkur❤ – Með ást, María, Oddur, Loki og Ýmir.“ Höfundur er stolt amma og langamma.
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun