Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar 27. janúar 2025 11:45 Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra. Að lenda með barnið sitt á Vökudeild er mjög erfitt og krefjandi en flestir finna fljótt að þeir eru í góðum höndum og í raun alveg ótrúlega starf sem þau á Vökudeildin vinna. Þarfir barnanna eru mis flókin og alvarleg og margt sem þarf að huga að í umönnun þeirra og kraftaverk hvað er hægt að gera nú orðið. Með hverju barni fylgir svo foreldrar, hræddir og áhyggjufullir horfandi á barnið sitt tengt við allskonar tæki og í hitakassa og ekki vitandi hvað bíður þeirra né barnsins, en þau finna fljótt að starfsfólkið hugsara vel um þau og barnið, veita í raun áfallahjálp á staðnum því þetta er vissulega áfall. En þó undarlegt sé þá skortir mörg hjálpartæki á þessa mikilvægu deild og þurfa foreldrar stundum að bíða eftir að röðin kemur að þeim, það eru til dæmis ekki til margar tvíburavöggur né gjafapúðar fyrir tvíburaforeldra en flestir tvíburar þurfa á Vökudeildina fyrstu dagana. Skjólstæðingar vökudeildar eru fyrirburar og aðrir veikir nýburar og eru árlegar innlagnir um 400 börn og tæplega 700 nýburar koma á dagdeild vökudeildar á ári hverju. Það er komið ár síðan ömmustelpan mín átti sína tvíbura og þurfti að dvelja nokkrar vikur hjá þeim á Vökudeildinni. Ég fór aðeins yfir það í grein Það er fæddur einstaklingur sem ég skrifar 6. september 2024 Af tilefni ársafmæli strákana eru foreldrarnir með söfnun því þau vilja gefa til baka í þakklætisskyni, eða með þeirra orðum „Til að heiðra það ótrúlega starf sem Vökudeildin vinnur og til að þakka fyrir allt sem þau gerðu fyrir Ými, langar okkur að efna til söfnunar í þeirra þágu í tilefni dagsins. Við viljum leggja okkar af mörkum til að tryggja að önnur börn og fjölskyldur sem lenda í svipaðri stöðu og þurfa að eyða fyrstu dögum/vikum/mánuðum á vöku fái áfram þá frábæru þjónustu sem við fengum.❤️ Við hvetjum alla sem vilja styðja okkur í þessu að leggja sitt af mörkum. Allt sem safnast mun renna beint í að styðja við starfsemi Vökudeildarinnar. Við stefnum á að fara upp á vöku á afmælisdaginn þeirra með þessa gjöf.🥰❤️ Rkn: 220015038779 Kt. 3010043030 Takk fyrir að fagna með okkur❤ – Með ást, María, Oddur, Loki og Ýmir.“ Höfundur er stolt amma og langamma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar Skoðun Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Tolladeilur og hagsmunavörn í alþjóðaviðskiptum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Nóvember er tími netsvikara Gústaf Steingrímsson skrifar Skoðun Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Geir Finnsson skrifar Skoðun Valkvæð Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar Skoðun Virkjanir í byggð – er farið að lögum? Gerður Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hver vill eldast ? Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Þögnin, skömmin og kerfið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Logndagur eins og þessi – hugleiðing um vindorkuna Einar Sveinbjörnsson skrifar Sjá meira
Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra. Að lenda með barnið sitt á Vökudeild er mjög erfitt og krefjandi en flestir finna fljótt að þeir eru í góðum höndum og í raun alveg ótrúlega starf sem þau á Vökudeildin vinna. Þarfir barnanna eru mis flókin og alvarleg og margt sem þarf að huga að í umönnun þeirra og kraftaverk hvað er hægt að gera nú orðið. Með hverju barni fylgir svo foreldrar, hræddir og áhyggjufullir horfandi á barnið sitt tengt við allskonar tæki og í hitakassa og ekki vitandi hvað bíður þeirra né barnsins, en þau finna fljótt að starfsfólkið hugsara vel um þau og barnið, veita í raun áfallahjálp á staðnum því þetta er vissulega áfall. En þó undarlegt sé þá skortir mörg hjálpartæki á þessa mikilvægu deild og þurfa foreldrar stundum að bíða eftir að röðin kemur að þeim, það eru til dæmis ekki til margar tvíburavöggur né gjafapúðar fyrir tvíburaforeldra en flestir tvíburar þurfa á Vökudeildina fyrstu dagana. Skjólstæðingar vökudeildar eru fyrirburar og aðrir veikir nýburar og eru árlegar innlagnir um 400 börn og tæplega 700 nýburar koma á dagdeild vökudeildar á ári hverju. Það er komið ár síðan ömmustelpan mín átti sína tvíbura og þurfti að dvelja nokkrar vikur hjá þeim á Vökudeildinni. Ég fór aðeins yfir það í grein Það er fæddur einstaklingur sem ég skrifar 6. september 2024 Af tilefni ársafmæli strákana eru foreldrarnir með söfnun því þau vilja gefa til baka í þakklætisskyni, eða með þeirra orðum „Til að heiðra það ótrúlega starf sem Vökudeildin vinnur og til að þakka fyrir allt sem þau gerðu fyrir Ými, langar okkur að efna til söfnunar í þeirra þágu í tilefni dagsins. Við viljum leggja okkar af mörkum til að tryggja að önnur börn og fjölskyldur sem lenda í svipaðri stöðu og þurfa að eyða fyrstu dögum/vikum/mánuðum á vöku fái áfram þá frábæru þjónustu sem við fengum.❤️ Við hvetjum alla sem vilja styðja okkur í þessu að leggja sitt af mörkum. Allt sem safnast mun renna beint í að styðja við starfsemi Vökudeildarinnar. Við stefnum á að fara upp á vöku á afmælisdaginn þeirra með þessa gjöf.🥰❤️ Rkn: 220015038779 Kt. 3010043030 Takk fyrir að fagna með okkur❤ – Með ást, María, Oddur, Loki og Ýmir.“ Höfundur er stolt amma og langamma.
Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir Skoðun
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Jón Pétur Zimsen skrifar
Skoðun Draumurinn um jafna foreldraábyrgð sem varð að martröð þolenda ofbeldis í nánum samböndum Sigrún Sif Eyfeld Jóelsdóttir,Kolbrún Dögg Arnardóttir skrifar
Skoðun Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir Skoðun
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun