Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2025 23:57 Samkvæmt gögnum Alþjóðasamtaka flugfélaga (IATA) hefur atvikum þar sem farþegi lætur illa í flugferðum fjölgað á síðustu árum. EPA Flugfélagið Ryanair hefur gert ákall eftir að farþegar sem ferðast um evrópska flugvelli megi einungis kaupa tvo drykki fyrir flugtak. Með takmörkuninni yrði komið í veg fyrir að ölvaðir farþegar yllu truflun um borð. Í ákalli Ryanair til Evrópusambandsins er óskað eftir því að tveggja drykkja takmark verði lagt á hvert brottfararspjald á sama hátt og takmörk eru fyrir því hve miklum peningum hægt er að eyða í fríhöfnum. CNN hefur eftir talsmanni Ryanair að þegar flugferðum er seinkað eigi farþegar til að drekka óhóflega án nokkurra takmarkana. „Við skiljum ekki hvers vegna farþegar á flugvöllum er ekki meinað að fá sér fleiri en þrjá drykki. Þetta kæmi til með að stórbæta hegðun farþega um borð.“ Þá benti talsmaðurinn á að Ryanair og fleiri flugfélög takmarki þegar áfengissölu í flugferðum sínum. Flugfélagið hefur hafið málaferli gegn farþega sem lét öllum illum látum um borð í flugvél á leið frá Dulin til Lanzarote í apríl í fyrra. Atvikið leiddi til þess að flugvélinni var lent í Porto og annarri brottför seinkað um sólarhring. Ryanair fer fram á fimmtán þúsund evra skaðabætur úr hendi flugdólgsins vegna málsins. Fréttir af flugi Írland Áfengi og tóbak Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í ákalli Ryanair til Evrópusambandsins er óskað eftir því að tveggja drykkja takmark verði lagt á hvert brottfararspjald á sama hátt og takmörk eru fyrir því hve miklum peningum hægt er að eyða í fríhöfnum. CNN hefur eftir talsmanni Ryanair að þegar flugferðum er seinkað eigi farþegar til að drekka óhóflega án nokkurra takmarkana. „Við skiljum ekki hvers vegna farþegar á flugvöllum er ekki meinað að fá sér fleiri en þrjá drykki. Þetta kæmi til með að stórbæta hegðun farþega um borð.“ Þá benti talsmaðurinn á að Ryanair og fleiri flugfélög takmarki þegar áfengissölu í flugferðum sínum. Flugfélagið hefur hafið málaferli gegn farþega sem lét öllum illum látum um borð í flugvél á leið frá Dulin til Lanzarote í apríl í fyrra. Atvikið leiddi til þess að flugvélinni var lent í Porto og annarri brottför seinkað um sólarhring. Ryanair fer fram á fimmtán þúsund evra skaðabætur úr hendi flugdólgsins vegna málsins.
Fréttir af flugi Írland Áfengi og tóbak Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Áróður erlendra vogunarsjóða tekinn á næsta stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira