Járnkona sundsins kveður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2025 23:03 Katinka Hosszu birti mynd af sér með Ólympíugullverðlaunin í kveðjupistli sínum. @hosszukatinka Þrefaldi Ólympíumeistarinn Katinka Hosszu frá Ungverjalandi hefur ákveðið að setja sundhettuna upp á hillu og hætta að keppa í sundíþróttinni. Hosszu er þekkt sem „Járnkona sundsins“ og hún er án vafa í hópi bestu sundkvenna sögunnar. Hún er nú 35 ára gömul og hefur tekið þátt í fimm Ólympíuleikunum. Hún var aðeins fimmtán ára gömul á þeim fyrstu í Aþenu 2004. Öll þrenn gullverðlaun sín vann hún á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann einnig silfurverðlaun á þeim leikum. Hosszu hefur einnig unnið níu heimsmeistaratitla í fimmtíu metra laug og á enn heimsmetið í 200 metra fjórsundi. Hún hefur einnig unnið sautján gullverðlaun á HM í stuttri laug. Alls vann hún 64 gull, 20 silfur og 13 brons á stórmótum sínum á ferlinum eða á ÓL, HM eða EM. „Í þrjátíu ár hefur sundlaugin verið heimili mitt, heilagur staður þar sem ég hef fundið innblástur og styrk,“ skrifaði Katinka Hosszu í kveðjupósti sínum á samfélagsmiðlum. Hún segist vera sátt við feril sinn og má líka vera það. „Verðlaun og met eru dýrmæt en það sem stendur fyrst og fremst eftir ferilinn er ævarandi ást mín á sundinu,“ skrifaði Hosszu. View this post on Instagram A post shared by Swimming World Magazine (@swimmingworldmag) Sund Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Hosszu er þekkt sem „Járnkona sundsins“ og hún er án vafa í hópi bestu sundkvenna sögunnar. Hún er nú 35 ára gömul og hefur tekið þátt í fimm Ólympíuleikunum. Hún var aðeins fimmtán ára gömul á þeim fyrstu í Aþenu 2004. Öll þrenn gullverðlaun sín vann hún á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hún vann einnig silfurverðlaun á þeim leikum. Hosszu hefur einnig unnið níu heimsmeistaratitla í fimmtíu metra laug og á enn heimsmetið í 200 metra fjórsundi. Hún hefur einnig unnið sautján gullverðlaun á HM í stuttri laug. Alls vann hún 64 gull, 20 silfur og 13 brons á stórmótum sínum á ferlinum eða á ÓL, HM eða EM. „Í þrjátíu ár hefur sundlaugin verið heimili mitt, heilagur staður þar sem ég hef fundið innblástur og styrk,“ skrifaði Katinka Hosszu í kveðjupósti sínum á samfélagsmiðlum. Hún segist vera sátt við feril sinn og má líka vera það. „Verðlaun og met eru dýrmæt en það sem stendur fyrst og fremst eftir ferilinn er ævarandi ást mín á sundinu,“ skrifaði Hosszu. View this post on Instagram A post shared by Swimming World Magazine (@swimmingworldmag)
Sund Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira