Le Pen látinn Kjartan Kjartansson skrifar 7. janúar 2025 12:28 Jean-Marie Le Pen stofnaði Þjóðfylkinguna sem setti innflytjendamál og alþjóðavæðingu á oddinn í frönskum stjórnmálum. Vísir/EPA Jean-Marie Le Pen, stofnandi franska öfgahægriflokksins Þjóðfylkingarinnar, er látinn, 96 ára að aldri. Hann bauð sig fram fimm sinnum til forseta en dóttir hans, Marine Le Pen, fylgdi í fótspor hans. AP og Reuters-fréttastofurnar greina frá andláti Le Pen og vísa til heimildarmanna úr röðum Þjóðfylkingarinnar. Le Pen var einn umdeildast stjórnmálamaður í seinni tíma sögu Frakklands. Hann afneitaði helförinni og hlaut ítrekað dóma fyrir meiðandi ummæli, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Le Pen náði alla leið í aðra umferð forsetakosninganna árið 2002 en tapaði með afgerandi hætti fyrir Jacques Chirac. Hægriöfgamenn hafa ekki komist til valda í Frakklandi frá því að samverkamenn nasista gerðu það í seinna stríði. Marine Le Pen tók við kyndlinum af föður sínum en þau áttu ekki alltaf skap saman. Le Pen átti á stundum í harðvítugum og opinberum deilum við bæði dóttur sína og fyrrverandi eiginkonu, að sögn Reuters. Ummæli hans um helförina urðu til þess að hann var rekinn úr flokknum árið 2015. Dóttir hans sagði þá að hann hefði ítrekað afneitun sinna á voðaverkunum til þess eins að bjarga sjálfum sér frá því að hverfa í gleymskunnar dá. Frakkland Andlát Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
AP og Reuters-fréttastofurnar greina frá andláti Le Pen og vísa til heimildarmanna úr röðum Þjóðfylkingarinnar. Le Pen var einn umdeildast stjórnmálamaður í seinni tíma sögu Frakklands. Hann afneitaði helförinni og hlaut ítrekað dóma fyrir meiðandi ummæli, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Le Pen náði alla leið í aðra umferð forsetakosninganna árið 2002 en tapaði með afgerandi hætti fyrir Jacques Chirac. Hægriöfgamenn hafa ekki komist til valda í Frakklandi frá því að samverkamenn nasista gerðu það í seinna stríði. Marine Le Pen tók við kyndlinum af föður sínum en þau áttu ekki alltaf skap saman. Le Pen átti á stundum í harðvítugum og opinberum deilum við bæði dóttur sína og fyrrverandi eiginkonu, að sögn Reuters. Ummæli hans um helförina urðu til þess að hann var rekinn úr flokknum árið 2015. Dóttir hans sagði þá að hann hefði ítrekað afneitun sinna á voðaverkunum til þess eins að bjarga sjálfum sér frá því að hverfa í gleymskunnar dá.
Frakkland Andlát Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira