Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 18:00 Eiríkur Stefán var ansi stressaður yfir leiknum. stöð 2 sport / getty Stressið tók gjörsamlega yfir hjá Eiríki Stefáni Ásgeirssyni þegar uppáhaldslið hans Cincinnati Bengals fór í framlengingu gegn Denver Broncos, eins og hjartalínurit úr síma hans sýna. Leiknum lauk með 30-24 Bengals eftir æsispennandi framlengingu. „Þetta var svo spennandi, Bengals keyra þarna upp í lokin. Bo Nix kemur til baka. Ég var stressaður, en á ég að segja ykkur hver var stressaðri?“ spurði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og myndavélin beindist að Eiríki. Andri reiddi fram alvöru gögn, máli sínu til stuðnings, og sýndi skjáskot af hjartalínuriti úr símanum hans Eiríks. „Línan er bara flöt þarna, þú ert bara á leiðinni í hnoð á tímabili.“ „Þetta er svo eðlilegt að vera bara að fá hjartaáfall yfir einhverjum Bengals leik, ég elska það sko,“ sagði Henry Birgir þá hlæjandi. Þeir félagar gerðu meira grín að Eiríki, sem hefur líkt og fleiri Bengals stuðningsmenn upplifað hápunkta og lágpunkta á tímabilinu. „Svona er bara Bengals 2024, þetta er Bengals upplifunin. Og ég verð bara að fá að segja: Að horfa á sitt lið í NFL deildinni, eiga lið og vera bara All In í geðveikinni, horfa á alla leiki, lesa allar fréttir, hlusta á hlaðvörp og ég veit ekki hvað og hvað. Það er ógeðslega skemmtilegt!“ Klippa: Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Innslagið úr lokaþætti ársins hjá Lokasókninni má sjá hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Leiknum lauk með 30-24 Bengals eftir æsispennandi framlengingu. „Þetta var svo spennandi, Bengals keyra þarna upp í lokin. Bo Nix kemur til baka. Ég var stressaður, en á ég að segja ykkur hver var stressaðri?“ spurði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og myndavélin beindist að Eiríki. Andri reiddi fram alvöru gögn, máli sínu til stuðnings, og sýndi skjáskot af hjartalínuriti úr símanum hans Eiríks. „Línan er bara flöt þarna, þú ert bara á leiðinni í hnoð á tímabili.“ „Þetta er svo eðlilegt að vera bara að fá hjartaáfall yfir einhverjum Bengals leik, ég elska það sko,“ sagði Henry Birgir þá hlæjandi. Þeir félagar gerðu meira grín að Eiríki, sem hefur líkt og fleiri Bengals stuðningsmenn upplifað hápunkta og lágpunkta á tímabilinu. „Svona er bara Bengals 2024, þetta er Bengals upplifunin. Og ég verð bara að fá að segja: Að horfa á sitt lið í NFL deildinni, eiga lið og vera bara All In í geðveikinni, horfa á alla leiki, lesa allar fréttir, hlusta á hlaðvörp og ég veit ekki hvað og hvað. Það er ógeðslega skemmtilegt!“ Klippa: Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Innslagið úr lokaþætti ársins hjá Lokasókninni má sjá hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira