Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 18:00 Eiríkur Stefán var ansi stressaður yfir leiknum. stöð 2 sport / getty Stressið tók gjörsamlega yfir hjá Eiríki Stefáni Ásgeirssyni þegar uppáhaldslið hans Cincinnati Bengals fór í framlengingu gegn Denver Broncos, eins og hjartalínurit úr síma hans sýna. Leiknum lauk með 30-24 Bengals eftir æsispennandi framlengingu. „Þetta var svo spennandi, Bengals keyra þarna upp í lokin. Bo Nix kemur til baka. Ég var stressaður, en á ég að segja ykkur hver var stressaðri?“ spurði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og myndavélin beindist að Eiríki. Andri reiddi fram alvöru gögn, máli sínu til stuðnings, og sýndi skjáskot af hjartalínuriti úr símanum hans Eiríks. „Línan er bara flöt þarna, þú ert bara á leiðinni í hnoð á tímabili.“ „Þetta er svo eðlilegt að vera bara að fá hjartaáfall yfir einhverjum Bengals leik, ég elska það sko,“ sagði Henry Birgir þá hlæjandi. Þeir félagar gerðu meira grín að Eiríki, sem hefur líkt og fleiri Bengals stuðningsmenn upplifað hápunkta og lágpunkta á tímabilinu. „Svona er bara Bengals 2024, þetta er Bengals upplifunin. Og ég verð bara að fá að segja: Að horfa á sitt lið í NFL deildinni, eiga lið og vera bara All In í geðveikinni, horfa á alla leiki, lesa allar fréttir, hlusta á hlaðvörp og ég veit ekki hvað og hvað. Það er ógeðslega skemmtilegt!“ Klippa: Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Innslagið úr lokaþætti ársins hjá Lokasókninni má sjá hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Leiknum lauk með 30-24 Bengals eftir æsispennandi framlengingu. „Þetta var svo spennandi, Bengals keyra þarna upp í lokin. Bo Nix kemur til baka. Ég var stressaður, en á ég að segja ykkur hver var stressaðri?“ spurði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og myndavélin beindist að Eiríki. Andri reiddi fram alvöru gögn, máli sínu til stuðnings, og sýndi skjáskot af hjartalínuriti úr símanum hans Eiríks. „Línan er bara flöt þarna, þú ert bara á leiðinni í hnoð á tímabili.“ „Þetta er svo eðlilegt að vera bara að fá hjartaáfall yfir einhverjum Bengals leik, ég elska það sko,“ sagði Henry Birgir þá hlæjandi. Þeir félagar gerðu meira grín að Eiríki, sem hefur líkt og fleiri Bengals stuðningsmenn upplifað hápunkta og lágpunkta á tímabilinu. „Svona er bara Bengals 2024, þetta er Bengals upplifunin. Og ég verð bara að fá að segja: Að horfa á sitt lið í NFL deildinni, eiga lið og vera bara All In í geðveikinni, horfa á alla leiki, lesa allar fréttir, hlusta á hlaðvörp og ég veit ekki hvað og hvað. Það er ógeðslega skemmtilegt!“ Klippa: Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Innslagið úr lokaþætti ársins hjá Lokasókninni má sjá hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira