Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 10:37 Travis Kelce greip þúsundustu sendinguna og Lamar Jackson sló met Michael Vick. NFL meistarar Kansas City Chiefs stefna á að verja Super Bowl titilinn þriðja árið í röð og tryggðu sér efsta sæti AFC deildarinnar með 29-10 sigri gegn Pittsburgh Steelers í nótt. Baltimore Ravens fóru svo upp fyrir Steelers í AFC norður deildinni með 31-2 sigri gegn Houston Texans. Þetta var þriðja tap Steelers í röð. Chiefs byrjuðu sterkt, Patrick Mahomes átti tvær stoðsendingar að snertimarki á Xavier Worthy og Justin Watson, þrettán stiga forysta var tekin og sigurinn aldrei í mikilli hættu eftir það. Varnarlína Chiefs sá til þess, þrátt fyrir að vera án Chris Jones sem er tognaður í kálfa. HO HO HO(w) 'bout those CHIEEEEEEEFS! pic.twitter.com/87ZoRuooPs— Kansas City Chiefs (@Chiefs) December 25, 2024 Greip þúsundustu sendinguna Travis Kelce, leikmaður Chiefs, varð sá þriðji í sögunni til að grípa þúsund sendingar, á eftir Tony Gonzales og Jason Witten sem eru báðir í frægðarhöllinni. Hann sló líka met Gonzales yfir flestar gripnar sendingar í endamarkinu, þetta var í 77. sinn sem Kelce skorar snertimark með þeim hætti. Jackson tók fram úr Michael Vick Lamar Jackson setti einnig met í 31-2 sigri Baltimore Ravens gegn Houston Texans. Enginn leikstjórnandi í sögu NFL deildarinnar hefur hlaupið eins mikið áfram með boltann. Jackson hóf leikinn í gær 86 stikum á eftir Michael Vick, hlóp 87 stikur áfram með boltann og sló metið. „Ég var bara á jogginu, ég þurfti lítið að gera. Michael Vick er einn af mínum uppáhalds leikmönnum, þannig að þetta er frekar töff,“ sagði Jackson sultuslakur um það eftir leik. Lamar Jackson er leiftursnöggur.getty nn hafði mikið fyrir sér í því, leikurinn var alls ekki erfiður fyrir Ravens sem leiddu 17-2 í hálfleik og héldu áfram að bæta við í seinni hálfleik. Þeir sitja nú í efsta sæti AFC norður deildarinnar fyrir lokaumferðina, með einum sigri meira en Steelers. Lamar and Derrick were not about to eat cake after the game 😂#NFLonNetflix @netflix pic.twitter.com/Waw5ab96ga— NFL (@NFL) December 26, 2024 NFL Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Sjá meira
Þetta var þriðja tap Steelers í röð. Chiefs byrjuðu sterkt, Patrick Mahomes átti tvær stoðsendingar að snertimarki á Xavier Worthy og Justin Watson, þrettán stiga forysta var tekin og sigurinn aldrei í mikilli hættu eftir það. Varnarlína Chiefs sá til þess, þrátt fyrir að vera án Chris Jones sem er tognaður í kálfa. HO HO HO(w) 'bout those CHIEEEEEEEFS! pic.twitter.com/87ZoRuooPs— Kansas City Chiefs (@Chiefs) December 25, 2024 Greip þúsundustu sendinguna Travis Kelce, leikmaður Chiefs, varð sá þriðji í sögunni til að grípa þúsund sendingar, á eftir Tony Gonzales og Jason Witten sem eru báðir í frægðarhöllinni. Hann sló líka met Gonzales yfir flestar gripnar sendingar í endamarkinu, þetta var í 77. sinn sem Kelce skorar snertimark með þeim hætti. Jackson tók fram úr Michael Vick Lamar Jackson setti einnig met í 31-2 sigri Baltimore Ravens gegn Houston Texans. Enginn leikstjórnandi í sögu NFL deildarinnar hefur hlaupið eins mikið áfram með boltann. Jackson hóf leikinn í gær 86 stikum á eftir Michael Vick, hlóp 87 stikur áfram með boltann og sló metið. „Ég var bara á jogginu, ég þurfti lítið að gera. Michael Vick er einn af mínum uppáhalds leikmönnum, þannig að þetta er frekar töff,“ sagði Jackson sultuslakur um það eftir leik. Lamar Jackson er leiftursnöggur.getty nn hafði mikið fyrir sér í því, leikurinn var alls ekki erfiður fyrir Ravens sem leiddu 17-2 í hálfleik og héldu áfram að bæta við í seinni hálfleik. Þeir sitja nú í efsta sæti AFC norður deildarinnar fyrir lokaumferðina, með einum sigri meira en Steelers. Lamar and Derrick were not about to eat cake after the game 😂#NFLonNetflix @netflix pic.twitter.com/Waw5ab96ga— NFL (@NFL) December 26, 2024
NFL Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Sjá meira