Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 13:02 Mohamed Katir fagnar hér HM-silfrinu sínu á heimsmeistaramótinu í Búdapest 2023. Getty/Steph Chambers/ Mohamed Katir vann silfurverðlaun í 5000 metra hlaupi á HM í Búdapest í fyrra en hann keppir ekki aftur á næstunni Katir hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir hagræðingu gagna en hann var áður kominn í tveggja ára bann fyrir að missa af of mörgum lyfjaprófum. Hlauparinn falsaði ferðaskjöl sem var framvísað við rannsókn á þessum skrópum hans í lyfjaprófin. Hinn 26 ára gamli Spánverji var dæmdur í tveggja ára bann í febrúar fyrir að missa af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum. Við rannsókn á málinu komst Alþjóðlega lyfjaeftirlitið (AIU) að því að á einum af þessum dögum sem átti að lyfjaprófa Katir þá hafi hann breytt ferðaupplýsingum sínum til að reyna afvegaleiða þá sem ætluðu að lyfjaprófa hann. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið skyldar íþróttafólk til að gefa upp hvar þau eru niðurkomin þannig að það sé hægt að prófa þau utan keppni. Þetta bann hans rennur ekki út fyrr en í febrúar árið 2028. Katir vann einnig brons á HM 2022 auk silfursins á HM 2023. Hann missir af næstu tveimur heimsmeistaramótum sem fara fram í Tókýó 2025 og í Peking 2027. Hann gæti hins vegar náð næstum Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles sumarið 2028. NEWS: 2023 World Championship 5,000m silver medalist Mohamed Katir has been banned for four years by the AIU for tampering. Katir, who had already been serving a two-year ban for Whereabouts Failures set to last through Feb. 6, 2026, is now banned through February 2028.… pic.twitter.com/JkNdlePdNX— FloTrack (@FloTrack) December 20, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Katir hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir hagræðingu gagna en hann var áður kominn í tveggja ára bann fyrir að missa af of mörgum lyfjaprófum. Hlauparinn falsaði ferðaskjöl sem var framvísað við rannsókn á þessum skrópum hans í lyfjaprófin. Hinn 26 ára gamli Spánverji var dæmdur í tveggja ára bann í febrúar fyrir að missa af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum. Við rannsókn á málinu komst Alþjóðlega lyfjaeftirlitið (AIU) að því að á einum af þessum dögum sem átti að lyfjaprófa Katir þá hafi hann breytt ferðaupplýsingum sínum til að reyna afvegaleiða þá sem ætluðu að lyfjaprófa hann. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið skyldar íþróttafólk til að gefa upp hvar þau eru niðurkomin þannig að það sé hægt að prófa þau utan keppni. Þetta bann hans rennur ekki út fyrr en í febrúar árið 2028. Katir vann einnig brons á HM 2022 auk silfursins á HM 2023. Hann missir af næstu tveimur heimsmeistaramótum sem fara fram í Tókýó 2025 og í Peking 2027. Hann gæti hins vegar náð næstum Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles sumarið 2028. NEWS: 2023 World Championship 5,000m silver medalist Mohamed Katir has been banned for four years by the AIU for tampering. Katir, who had already been serving a two-year ban for Whereabouts Failures set to last through Feb. 6, 2026, is now banned through February 2028.… pic.twitter.com/JkNdlePdNX— FloTrack (@FloTrack) December 20, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira