Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 18:34 Þorsteinn Hallórsson og íslensku landsliðsstelpurnar vita nú hverjum þau mæta á EM næsta sumar. Vísir/Vilhelm/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var út í Sviss þegar dregið var í riðla á EM. Íslenska liðið verður í riðli með heimakonum í Sviss, Noregi og Finnlandi. „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar. Það var vitað fyrir fram að öll lið í þessu móti eru góð,“ sagði Þorsteinn Halldórsson í viðtali eftir dráttinn í Lausanne. „Spaugilega við þetta er að við erum í riðli með bæði Sviss og Noregi í næsta Þjóðadeildarriðli sem hefst núna í febrúar. Við verðum búin að spila tvisvar við þær á næsta ári áður en við mætum þeim í lokakeppninni,“ sagði Þorsteinn. En hvað þýðir það? „Þetta er svo nýskeð og þetta skiptir ekki endilega höfuðmáli. Þetta er önnur keppni og annað fyrirkomulag. Þarna er bara einn leikur en hitt er heima og heiman. Það er kannski allt öðruvísi að mæta þeim í því fyrirkomulagi heldur en í Þjóðardeildarfyrirkomulaginu,“ sagði Þorsteinn en hverjar eru væntingar íslenska liðsins á Evrópumótinu næsta sumar. „Væntingarnar eru að vera í öðru af tveimur efstu sætunum. Það er alveg ljóst og það er markmiðið sem við munum setja okkur og það er markmiðið sem við ætlum okkur að náð,“ sagði Þorsteinn. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar“ Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23 Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47 Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Omar út Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira
„Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar. Það var vitað fyrir fram að öll lið í þessu móti eru góð,“ sagði Þorsteinn Halldórsson í viðtali eftir dráttinn í Lausanne. „Spaugilega við þetta er að við erum í riðli með bæði Sviss og Noregi í næsta Þjóðadeildarriðli sem hefst núna í febrúar. Við verðum búin að spila tvisvar við þær á næsta ári áður en við mætum þeim í lokakeppninni,“ sagði Þorsteinn. En hvað þýðir það? „Þetta er svo nýskeð og þetta skiptir ekki endilega höfuðmáli. Þetta er önnur keppni og annað fyrirkomulag. Þarna er bara einn leikur en hitt er heima og heiman. Það er kannski allt öðruvísi að mæta þeim í því fyrirkomulagi heldur en í Þjóðardeildarfyrirkomulaginu,“ sagði Þorsteinn en hverjar eru væntingar íslenska liðsins á Evrópumótinu næsta sumar. „Væntingarnar eru að vera í öðru af tveimur efstu sætunum. Það er alveg ljóst og það er markmiðið sem við munum setja okkur og það er markmiðið sem við ætlum okkur að náð,“ sagði Þorsteinn. Það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: „Þetta eru allt sterk lið og allt erfiðir andstæðingar“
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23 Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47 Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Omar út Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira
Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Norðmenn eru mjög ánægðir með riðil sinn á Evrópumótinu í Sviss en norska kvennalandsliðið lenti í riðli með Íslandi þegar dregið var í kvöld. 16. desember 2024 18:23
Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Ísland er í riðli með Sviss, Noregi og Finnlandi á Evrópumótinu í fótbolta kvenna 2025. 16. desember 2024 17:47
Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. 16. desember 2024 07:01
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Omar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Omar út Íslenski boltinn