Mæðgur með mjög óvenjuleg kerti á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2024 20:07 Mæðgurnar Þórunn Lilja og Helena Daley eru með kertaframleiðsluna á heimili sínu á Selfossi og gengur starfsemin mjög vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kökukerti, mandarínukerti, ískerti, piparkökukerti, eftiréttakerti, jólatrjáakerti og bjórkerti eru meðal kerta, sem mægður á Selfossi búa til. Kertin sóta ekki og eru umhverfisvæn. Annar kertaframleiðandinn er aðeins sex ára. Mæðgurnar hafa nóg að gera í eldhúsinu á Sléttuvegi 1 við kertagerðina og framleiðslu þeirra. Sú yngri er mjög áhugasöm að hjálpa mömmu sinni en þær bræða vaxið á réttu hitastigi í potti inn í eldhúsi þar sem kertin verða til og svo er farið með þau í bollum á stofuborðið þar sem þeim er stillt upp fyrir áhugasama kaupendur en kertin heita Daley kerti. Svo eru kertin skreytt allskonar með kertavaxi. “Við erum að gera svona falleg einstök kerti því við eru með allskonar öðruvísi kerti, ekki eins og þú finnur út í búð. Við þeytum kertin hérna, þeytum þau þar til þau eru komin í rétt hitastig og þetta eru allt form, sem við erum að setja vaxið í,” segir Þórunn Lilja Hilmarsdóttir, kertagerðakona á Selfossi. Kertin eru allskonar, sem þær mæðgur búa til. Hægt er að skoða þau á Facebook síðu þeirra mæðgna og á Instagram undir Daley kerti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og jólatrjáakertin eru alltaf vinsæl, sérstaklega þessi bleiku því mæðgurnar elska bleikt og svo eru þær að gera kertablómvendi svo eitthvað sé nefnt. „Við erum mjög ánægðar með þessi kerti hjá okkur, mjög ánægðar enda höfum ekki undan að gera kerti, það er bara svolítið þannig, við erum bara á milljón alla daga alltaf. Svo er það góða við kertin að þau eru eiturefnalaus þannig að þau ósa á heimilinu hjá fólki,” segir Þórunn Lilja. En hvað er nú skemmtilegast við kertagerðina? „Samveran með dótturinni, það er númer 1, 2 og 3, að við séum að gera þetta saman.” Mæðgurnar eiga sína bestu stundir saman þegar þær eru að búa til kerti og ekki síður að fara með þau á allskonar markaði fyrir jólin og selja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er að hjálpa mömmu ef eitthvað dettur og setja vax í. Mér finnst öll kertin mjög flott,“ segir Helena Daley Tómasdóttir, 6 ára kertagerðstelpa á Selfossi. Bjórkertin eru alltaf vinsæl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Daley kertanna Árborg Handverk Föndur Jól Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Mæðgurnar hafa nóg að gera í eldhúsinu á Sléttuvegi 1 við kertagerðina og framleiðslu þeirra. Sú yngri er mjög áhugasöm að hjálpa mömmu sinni en þær bræða vaxið á réttu hitastigi í potti inn í eldhúsi þar sem kertin verða til og svo er farið með þau í bollum á stofuborðið þar sem þeim er stillt upp fyrir áhugasama kaupendur en kertin heita Daley kerti. Svo eru kertin skreytt allskonar með kertavaxi. “Við erum að gera svona falleg einstök kerti því við eru með allskonar öðruvísi kerti, ekki eins og þú finnur út í búð. Við þeytum kertin hérna, þeytum þau þar til þau eru komin í rétt hitastig og þetta eru allt form, sem við erum að setja vaxið í,” segir Þórunn Lilja Hilmarsdóttir, kertagerðakona á Selfossi. Kertin eru allskonar, sem þær mæðgur búa til. Hægt er að skoða þau á Facebook síðu þeirra mæðgna og á Instagram undir Daley kerti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og jólatrjáakertin eru alltaf vinsæl, sérstaklega þessi bleiku því mæðgurnar elska bleikt og svo eru þær að gera kertablómvendi svo eitthvað sé nefnt. „Við erum mjög ánægðar með þessi kerti hjá okkur, mjög ánægðar enda höfum ekki undan að gera kerti, það er bara svolítið þannig, við erum bara á milljón alla daga alltaf. Svo er það góða við kertin að þau eru eiturefnalaus þannig að þau ósa á heimilinu hjá fólki,” segir Þórunn Lilja. En hvað er nú skemmtilegast við kertagerðina? „Samveran með dótturinni, það er númer 1, 2 og 3, að við séum að gera þetta saman.” Mæðgurnar eiga sína bestu stundir saman þegar þær eru að búa til kerti og ekki síður að fara með þau á allskonar markaði fyrir jólin og selja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er að hjálpa mömmu ef eitthvað dettur og setja vax í. Mér finnst öll kertin mjög flott,“ segir Helena Daley Tómasdóttir, 6 ára kertagerðstelpa á Selfossi. Bjórkertin eru alltaf vinsæl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Daley kertanna
Árborg Handverk Föndur Jól Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira