Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Aron Guðmundsson skrifar 15. desember 2024 10:16 Arnór Sigurðsson í leik með Blackburn Rovers Vísir/Getty Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir einbeitingu sína alfarið á því að ná sér góðum á nýjan leik. Skagamaðurinn er að renna út á samningi hjá B-deildar liði Blackburn Rovers á Englandi en þar í landi sér hann framtíðina og draum sinn. Arnór kom til Blackburn á láni fyrir upphaf síðasta tímabils. Þar tókst honum að heilla forráðamenn félagsins og tryggja endanleg félagsskipti í upphafi þessa árs. Íslenski landsliðsmaðurinn kom við sögu í 34 leikjum liðsins á síðasta tímabili og kom að ellefu mörkum. Róðurinn hefur verið þyngri á yfirstandandi tímabili sökum veikinda og meiðsla sem hafa hrjáð Skagamanninn unga og valdið því að hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum en nálgast nú endurkomu á völlinn. Nú er svo komið að samningur Arnórs við Blackburn rennur út næsta sumar og óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það hafa ekki á sér stað samningaviðræður við Blackburn og lið alveg heyrt alveg í mér þar sem að ég er að vera samningslaus á næsta ári. Ég er alveg slakur yfir þessu. Sérstaklega með allt sem hefur verið í gangi þá er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér að ná mér góðum. Ég hef engar áhyggjur af því að það sem gerist í framtíðinni verði eitthvað annað en gott.“ Arnóri líður vel í Manchester og hjá Blackburn. Á Englandi vill hann helst vera áfram. „Ég átti gott tímabil í fyrra á mínu fyrsta tímabili í Championship deildinni. Ég hef verið að skora og gera vel. Auðvitað eru lið á Englandi að fylgjast með. Við þurfum bara að sjá. Það er engin spurning að mig langar að vera áfram á Englandi. Stærsta sviðið er hérna.“ „Auðvitað er líka eitthvað um þetta frá liðum utan Englands en fókusinn minn á að vera áfram á Englandi þar sem að draumurinn er að spila í ensku úrvalsdeildinni.“ Enski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Arnór kom til Blackburn á láni fyrir upphaf síðasta tímabils. Þar tókst honum að heilla forráðamenn félagsins og tryggja endanleg félagsskipti í upphafi þessa árs. Íslenski landsliðsmaðurinn kom við sögu í 34 leikjum liðsins á síðasta tímabili og kom að ellefu mörkum. Róðurinn hefur verið þyngri á yfirstandandi tímabili sökum veikinda og meiðsla sem hafa hrjáð Skagamanninn unga og valdið því að hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum en nálgast nú endurkomu á völlinn. Nú er svo komið að samningur Arnórs við Blackburn rennur út næsta sumar og óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það hafa ekki á sér stað samningaviðræður við Blackburn og lið alveg heyrt alveg í mér þar sem að ég er að vera samningslaus á næsta ári. Ég er alveg slakur yfir þessu. Sérstaklega með allt sem hefur verið í gangi þá er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér að ná mér góðum. Ég hef engar áhyggjur af því að það sem gerist í framtíðinni verði eitthvað annað en gott.“ Arnóri líður vel í Manchester og hjá Blackburn. Á Englandi vill hann helst vera áfram. „Ég átti gott tímabil í fyrra á mínu fyrsta tímabili í Championship deildinni. Ég hef verið að skora og gera vel. Auðvitað eru lið á Englandi að fylgjast með. Við þurfum bara að sjá. Það er engin spurning að mig langar að vera áfram á Englandi. Stærsta sviðið er hérna.“ „Auðvitað er líka eitthvað um þetta frá liðum utan Englands en fókusinn minn á að vera áfram á Englandi þar sem að draumurinn er að spila í ensku úrvalsdeildinni.“
Enski boltinn Fótbolti Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira