Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Bjarki Sigurðsson skrifar 14. desember 2024 13:32 Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu. Vísir/Vilhelm Formaður Afstöðu segir hugmyndir stjórnvalda um að vista ósakhæfa og sakhæfa einstaklinga í öryggisvistun á sama stað alls ekki ganga upp. Hann harmar að félagið hafi ekki fengið sæti við borðið þegar tillögur voru gerðar. Í gær voru kynntar tillögur starfshóps á vegum sjö ráðuneyta varðandi úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum. Um er að ræða einstaklinga sem hafa brotið af sér en eru ýmist dæmdir sakhæfir og hætta talin stafa af þeim eftir afplánun, dæmdir ósakhæfir, eða talið að refsing muni ekki bera árangur og sæta því öryggisráðstöfunum og viðeigandi meðferð. Meðal þess sem er lagt til er að samhæfa þjónustu þessara hópa og byggður verði miðlægur þjónustukjarni fyrir þá alla. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur á síðustu mánuðum ítrekað kallað eftir úrræði fyrir þessa hópa, þá sérstaklega fyrir fanga sem eru taldir líklegir til að brjóta aftur á sér að lokinni afplánun. Hann setur spurningarmerki við nokkur atriði. „Það er helst að ekki komi allir hagaðilar að málinu. Það getur aldrei verið gott. Svo setjum við líka spurningarmerki við að dæmdir séu vistaðir á sama stað og frjálsir einstaklingar. Ég held að það muni aldrei ganga upp enda er sá hópur ekki hættulegur sjálfum sér eða öðrum ef hann fær réttan stuðning og þjónustu,“ segir Guðmundur. Hann vonast til þess að Afstaða fái sæti við borðið áður en málið fer lengra. „Það kannski kemur á seinni stigum en eins og ég segi, þá hefur það aldrei leitt til góðs að ekki komi allir hagaðilar að borðinu,“ segir Guðmundur Ingi. Fangelsismál Félagasamtök Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Í gær voru kynntar tillögur starfshóps á vegum sjö ráðuneyta varðandi úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum. Um er að ræða einstaklinga sem hafa brotið af sér en eru ýmist dæmdir sakhæfir og hætta talin stafa af þeim eftir afplánun, dæmdir ósakhæfir, eða talið að refsing muni ekki bera árangur og sæta því öryggisráðstöfunum og viðeigandi meðferð. Meðal þess sem er lagt til er að samhæfa þjónustu þessara hópa og byggður verði miðlægur þjónustukjarni fyrir þá alla. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur á síðustu mánuðum ítrekað kallað eftir úrræði fyrir þessa hópa, þá sérstaklega fyrir fanga sem eru taldir líklegir til að brjóta aftur á sér að lokinni afplánun. Hann setur spurningarmerki við nokkur atriði. „Það er helst að ekki komi allir hagaðilar að málinu. Það getur aldrei verið gott. Svo setjum við líka spurningarmerki við að dæmdir séu vistaðir á sama stað og frjálsir einstaklingar. Ég held að það muni aldrei ganga upp enda er sá hópur ekki hættulegur sjálfum sér eða öðrum ef hann fær réttan stuðning og þjónustu,“ segir Guðmundur. Hann vonast til þess að Afstaða fái sæti við borðið áður en málið fer lengra. „Það kannski kemur á seinni stigum en eins og ég segi, þá hefur það aldrei leitt til góðs að ekki komi allir hagaðilar að borðinu,“ segir Guðmundur Ingi.
Fangelsismál Félagasamtök Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira