Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Jón Þór Stefánsson skrifar 11. desember 2024 20:42 Maðurinn bar eldinn að bílum við verkstæði í Kópavogi. Myndin er úr safni. Getty Karlmaður hefur verið dæmdur í sex mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tvö brot sem hann framdi á þessu ári. Fyrra brotið framdi maðurinn í janúar fyrir utan bílaverkstæði við Smiðjuveg í Kópavogi, en þar var honum gefið að sök að hella bensíni og borið eld að bílum. Afleiðingarnar urðu þær að mikið eignatjón varð á bílunum. Seinna brotið framdi maðurinn í apríl. Þar var honum gefið að sök að aka bíl án ökuréttinda og undir áhrifum áfengis um Nýbýlaveg í Kópavogi. Akstrinum lauk með umferðaróhappi á gatnamótum Nýbýlavegar og Dalvegar. Í ákæru segir að maðurinn hafi ekki sinnt skyldum sínum heldur hlaupið af vettvangi. Lögreglan hafi síðan haft afskipti af honum á veitingastað í Engihjalla, en þá hafi hann neitað að hlýða fyrirmælum lögreglu um að nema staðar. Þá hafi hann einnig neitað að gangast undir blóðsýnatöku og þar með neita að hjálpa við rannsókn málsins. Fyrir dómi játaði maðurinn sök og var hann því sakfelldur. Síðasta haust hlaut þessi sami maður tveggja og hálfs árs fangelsisdóm fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot og þjófnað. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sex mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða 618 þúsund í skaðabætur vegna bílaíkveikjunnar, sem og annan kostnað í málinu, sem hleypur á 1,3 milljónum króna. Dómsmál Kópavogur Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Fyrra brotið framdi maðurinn í janúar fyrir utan bílaverkstæði við Smiðjuveg í Kópavogi, en þar var honum gefið að sök að hella bensíni og borið eld að bílum. Afleiðingarnar urðu þær að mikið eignatjón varð á bílunum. Seinna brotið framdi maðurinn í apríl. Þar var honum gefið að sök að aka bíl án ökuréttinda og undir áhrifum áfengis um Nýbýlaveg í Kópavogi. Akstrinum lauk með umferðaróhappi á gatnamótum Nýbýlavegar og Dalvegar. Í ákæru segir að maðurinn hafi ekki sinnt skyldum sínum heldur hlaupið af vettvangi. Lögreglan hafi síðan haft afskipti af honum á veitingastað í Engihjalla, en þá hafi hann neitað að hlýða fyrirmælum lögreglu um að nema staðar. Þá hafi hann einnig neitað að gangast undir blóðsýnatöku og þar með neita að hjálpa við rannsókn málsins. Fyrir dómi játaði maðurinn sök og var hann því sakfelldur. Síðasta haust hlaut þessi sami maður tveggja og hálfs árs fangelsisdóm fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot og þjófnað. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sex mánaða fangelsisdóm. Þá er honum gert að greiða 618 þúsund í skaðabætur vegna bílaíkveikjunnar, sem og annan kostnað í málinu, sem hleypur á 1,3 milljónum króna.
Dómsmál Kópavogur Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira