Barcelona í kapphlaupi við tímann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 23:03 Dani Olmo á það á hættu að missa af öllum leikjum Barcelona eftir áramót ef allt fer á versta veg. Getty/Jose Breton Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. Spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo er bara með keppnisleyfi til 31. desember. Olmo er með sex mörk í tólf leikjum í deild og Meistaradeild á þessu tímabili en hann sló í gegn með spænska landsliðinu á EM í sumar. Ætli Barcelona að framlengja leyfi Olmo þá þarf félagið að búa til pláss undir launaþakinu. Olmo fékk nefnilega bara tímabundið leyfi þegar Barcelona keypti hann frá þýska félaginu RB Leipzig í sumar. Hann slapp inn af því að Barcelona fékk undanþágu vegna meiðsla Andreas Christensen. Þetta er gömul saga og ný hjá Barcelona en þeir hafa oft lent i vandræðum með að skrá inn samninga leikmanna. Þekktasta og afdrifaríkasta dæmið er þegar Barcelona missti Lionel Messi frá sér til Paris Saint Germain á frjálsri sölu. Pau Víctor, sem kom til Barcelona frá Girona í sumar, er í sömu stöðu. Þetta er alvarleg staða því ef félaginu tekst ekki að ganga frá keppnisleyfum fyrir janúar þá mega þeir Olmo og Víctor ekki spila með félaginu á síðari hluta tímabilsins. ESPN fjallar um málið en samkvæmt upplýsingum þeirra þá eru Barcelona fólk bjartsýnn á að landa leyfunum í tíma. Þetta er samt kapphlaup við tímann. Barcelona gerði nýverið risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike og félagið er líka að reyna að selja VIP stúkurnar á nýuppgerðum Nývangi. Spænski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo er bara með keppnisleyfi til 31. desember. Olmo er með sex mörk í tólf leikjum í deild og Meistaradeild á þessu tímabili en hann sló í gegn með spænska landsliðinu á EM í sumar. Ætli Barcelona að framlengja leyfi Olmo þá þarf félagið að búa til pláss undir launaþakinu. Olmo fékk nefnilega bara tímabundið leyfi þegar Barcelona keypti hann frá þýska félaginu RB Leipzig í sumar. Hann slapp inn af því að Barcelona fékk undanþágu vegna meiðsla Andreas Christensen. Þetta er gömul saga og ný hjá Barcelona en þeir hafa oft lent i vandræðum með að skrá inn samninga leikmanna. Þekktasta og afdrifaríkasta dæmið er þegar Barcelona missti Lionel Messi frá sér til Paris Saint Germain á frjálsri sölu. Pau Víctor, sem kom til Barcelona frá Girona í sumar, er í sömu stöðu. Þetta er alvarleg staða því ef félaginu tekst ekki að ganga frá keppnisleyfum fyrir janúar þá mega þeir Olmo og Víctor ekki spila með félaginu á síðari hluta tímabilsins. ESPN fjallar um málið en samkvæmt upplýsingum þeirra þá eru Barcelona fólk bjartsýnn á að landa leyfunum í tíma. Þetta er samt kapphlaup við tímann. Barcelona gerði nýverið risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike og félagið er líka að reyna að selja VIP stúkurnar á nýuppgerðum Nývangi.
Spænski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira